ADHD í endurskini

ADHD í endurskini Samgöngustofa og ADHD-samtökin tóku höndum saman og gáfu nemendum á Íslandi endurskinsmerki. Nemendur sjötta til tíunda bekkjar fengu

ADHD í endurskini

Ţetta er skemmtilegt endurskinsmerki
Ţetta er skemmtilegt endurskinsmerki

Samgöngustofa og ADHD-samtökin tóku höndum saman og gáfu nemendum á Íslandi endurskinsmerki. Nemendur sjötta til tíunda bekkjar fengu slík merki ađ gjöf til ađ nota og vekja um leiđ athygli á málstađnum.

Međ ţessu er ţví beint til nemenda ađ nota endurskinsmerki. Samkvćmt upplýsingum frá Samgöngustofu ţá sést gangandi vegfarandi fimm sinnum fyrr sé hann međ endurskinsmerki en án ţess. Um leiđ ađ beina athygli ađ einkennum ADHD, horfa á hiđ jákvćđa í einstaklingum, styrkja ţá og eyđa fordómum.

Ţannig verđa unglingar sýnilegri í umferđinni og viđ hvetjum ţá til ađ ganga í skólann og foreldrana ađ skilja bílinn eftir heima.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is