Cristal – skipulagsdagur

Cristal – skipulagsdagur Nćstkomandi föstudag er skipulagsdagur í skólanum og nemendur mćta ekki til starfa í skólann. Dagurinn er samskóladagur ţar sem

Cristal – skipulagsdagur

Nemendur í nýsköpunar- og tćknimennt
Nemendur í nýsköpunar- og tćknimennt

Nćstkomandi föstudag er skipulagsdagur í skólanum og nemendur mćta ekki til starfa í skólann. Dagurinn er samskóladagur ţar sem starfsfólk nokkurra skóla á svćđinu kemur saman til skrafs og ráđagerđa.

Ţessi samstarfsdagur er liđur í Erasmus+ verkefninu CRISTAL sem hefur veriđ í gangi síđan 2015. Nýsköpunarmiđstöđ Íslands stýrir verkefninu og eru bćđi Ţekkingarnet Ţingeyinga sem og skólar í Norđurţingi samstarfsađilar í verkefninu, ásamt Háskólanum á Akureyri og tveimur erlendum samstarfsađilum.

Verkefniđ snýr ađ ţví ađ auka tćknimennt, nýsköpun og sjálfbćrni í kennslu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is