ABC barnahjálp

Nemendur 5. bekkjar ásamt gestum
Nemendur 5. bekkjar ásamt gestum
Nemendur í 5. bekk gengu í hús fyrir páska og söfnuðu fyrir ABC-barnahjálpina. Alls söfnuðust 210.515 krónur sem er aldeilis frábært hjá þeim. Peningurinn rennur til hjálparstarfa í Afríku og/eða Asíu.

Nemendur 5. bekkjar gengu í hús og söfnuðu pening fyrir ABC-barnahjálpina. Alls söfnuðu nemendur 210.515 krónum til hjálparstarfsins. ABC barnahálp er íslenskt hjálparstarf sem stofnað var 1988 í þeim tilgangi að veita nauðstöddum börnum varanlega hjálp. ABC starfar í 8 löndum í Afríku og Asíu.


Athugasemdir