Innritun nýrra nemenda

Innritun nýrra nemenda Skólaáriđ er senn á enda og annađ tekur viđ međ nýjum nemendum sem hefja sína grunnskólagöngu. Börn fćdd áriđ 2012 og foreldrum

Innritun nýrra nemenda

Innritun í skólann stendur yfir
Innritun í skólann stendur yfir

Skólaáriđ er senn á enda og annađ tekur viđ međ nýjum nemendum sem hefja sína grunnskólagöngu. Börn fćdd áriđ 2012 og foreldrum ţeirra er bođiđ ađ koma í innritun á skrifstofu skólans, 2. hćđ.

Innritun fer fram miđvikudaginn 16. maí milli kl. 13 – 16 og föstudaginn 18. maí milli kl. 8:30 – 1130. Ef óskađ er eftir nánari upplýsingum er velkomiđ ađ hringja í skólann í síma 464-6140Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is