Kynheilbrigði

Getnaðarvörnin sem minnkar líkur á kynsjúkdómum
Getnaðarvörnin sem minnkar líkur á kynsjúkdómum
Nemendur 10. bekkjar fengu fræðslu um kynheilbrigði. Unnið er út frá nýju fræðsluefni sem Landlæknir gefur út. Skólahjúkrunarfræðingur annast fræðsluna og er hún kynjaskipt.

Nemendur 10. bekkjar fengu fræðslu um kynheilbrigði. Unnið er út frá nýju fræðsluefni sem Landlæknir gefur út. Skólahjúkrunarfræðingur annast fræðsluna og er hún kynjaskipt.

Um þessar mundir eru skólahjúkrunarfræðingar um land allt að fræða 10. bekkinga um kynheilbrigði. Nemendur voru duglegir að spyrja og spjalla um málið. Í lok fræðslunnar fengu allir nemendur smokk að gjöf frá Heilsugæslunni á Húsavík.

HÉR má finna nánari upplýsingar um málið á heimasíðu Landlæknis.


Athugasemdir