Litlu ólympíleikarnir

Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla. Þetta var í fyrsta sinn sem að leikarnir voru haldnir og er óhætt að segja að þeir hafi heppnast vel.

Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla.

Þetta var í fyrsta sinn sem að leikarnir voru haldnir og er óhætt að segja að þeir hafi heppnast vel. Nemendum skólans var skipt eftir stigum, að undanskildum 4. bekk sem var með miðstigi. Mest var keppt í 12 greinum og voru greinarnar mjög fjölbreyttar og reyndu þær allar á líkamlegt atgervi nemenda. Tilgangurinn með Litlu ólympíuleikunum var sá að nemendur settu sér sín eigin markmið, sem að var svo unnið markvisst að til þess að ná þeim. Krakkarnir voru sér og skólanum svo sannarlega til sóma og bíða allir spenntir eftir næstu leikum.



Athugasemdir