Misjöfn morgunverkin

Þarna skín í reynsluna
Þarna skín í reynsluna
Þau eru misjöfn morgunverkin í skólanum enda að ýmsu að hyggja á stórum vinnustað. Þessir tveir heldri menn voru að dytta listaverki í skólanum.

Þau eru misjöfn morgunverkin í skólanum enda að ýmsu að hyggja á stórum vinnustað. Þessir tveir heldri menn voru að dytta listaverki í skólanum.

Þeir hafa lengi starfað við skólann og eru öllum hnútum kunnugir. Magnús hefur starfað við skólann í um fjóra áratugi og Pálmi í um þrjá áratugi. Þeir eru því hoknir af reynslu og víla ekki fyrir sér hvert það verk sem þarf að inna af hendi.


Athugasemdir