Misjöfn vorverkin

Sveinn húsvörður
Sveinn húsvörður
Það hefur viðrað vel á nýju ári, verulega snjólétt og hiti jafnvel yfir 10°C núna í febrúar. Starfsfólk skólans hefur nýtt tækifærið til að hreinsa til í kringum skólann, skola ryki og skít af skólalóðinni.

Það hefur viðrað vel á nýju ári, verulega snjólétt og hiti jafnvel yfir 10°C núna í febrúar. Starfsfólk skólans hefur nýtt tækifærið til að hreinsa til í kringum skólann, skola ryki og skít af skólalóðinni.

Veður mun fara kólnandi næstu daga en ástæða þessa veðurfars er víðáttumikil hæð yfir Skandinavíu. Hæðin hefur beint hlýjum lægðum yfir landið. Á næstunni munu lægðir fara austur fyrir land sem draga hingað norðanáttir og kólnandi loft.

Svenni spúlar planið


Athugasemdir