Skólaþing Borgarhólsskóla

Miðvikudaginn 24. september verður haldið skólaþing í Borgarhólsskóla ætlað foreldrum og forráðamönnum nemenda skólans.

Dagskrá hefst á Sal þar sem fjallað verður um skólasýnina, uppeldis – agastefnu og nemendaþjónustu skólans. Að kynningu lokinni eru kennarar og fleiri starfsmenn til viðtals. Kennarar verða í stofum sínum og þar verður hægt að ræða og fá frekari upplýsingar um starf vetrarins. Þeir sem eiga börn á fleiru en einu stigi nægir að koma í annað hvort skiptið.

Kynning á Sal

1. – 5.
bekkur kl. 18.00

6.- 10.
bekkur kl. 19.30

Hlökkum til að sjá sem flesta


Athugasemdir