Skylduvalgreinar nemenda

Skylduvalgreinar nemenda Valgreinar eru hluti af skyldunámi. Í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla skal nemendum gefinn kostur á ađ velja námsgreinar og

Skylduvalgreinar nemenda

Nú ţarf ađ velja
Nú ţarf ađ velja

Valgreinar eru hluti af skyldunámi. Í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla skal nemendum gefinn kostur á ađ velja námsgreinar og námssviđ sem svarar allt ađ ţriđjungi námstímans.

Tilgangurinn međ valfrelsi nemenda á unglingsstigi er ađ laga námiđ sem mest ađ ţörfum einstaklingsins og gera hverjum og einum kleift ađ leggja eigin áherslur í námi miđađ viđ áhugasviđ og framtíđaráform í samvinnu viđ foreldra , kennara og námsráđgjafa. Val í námi skal miđa ađ skipulegum undirbúningi fyrir nám í framhaldsskóla og taka miđ af undirbúningi fyrir bóknám, starfsmenntun, list- og tćkninám.

Hver nemandi ţarf ađ hafa 3 valgreinar eđa valkosti. Nemanda ber skylda til ađ mćta í valgreinar líkt og ađrar námsgreinar. Í dag fengu nemendur valblöđ til ađ velja sér skylduvalgrein.

Ţađ má nálgast valblađ HÉR og kynningu HÉR.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is