Stóra upplestrarkeppnin 19.mars kl. 14.00 í Safnahúsinu

Nemendur 7. bekkjar hafa verið að æfa sig í upplestri og framsögn fyrir Stóru upplestarkeppnina. Fimmtudaginn 5. mars var keppt í heimakeppni og voru fulltrúar skólans til að keppa í Stóru upplestrarkeppnina valdir.

Allir nemendurnir stóðu sig með miklum sóma og áttu dómararnir því vandasamt verk á höndum að velja þá sem best lásu. Stóra upplestarkeppnin er svo í Safnahúsinu fimmtudaginn 19. mars og verða fulltrúar Borgarhólsskóla þessir:

Arnar Pálmi Kristjánsson

Björn Gunnar Jónsson

Elfa Mjöll Jónsdóttir

Zakaría Soualem


Athugasemdir