Útivistartími barna

Útivistartími barna Tvívegis á hverju ári breytast reglur um útivistartíma barna. Ađ vori og hausti. En fyrsta september síđastliđinn styttist

Útivistartími barna

Tvívegis á hverju ári breytast reglur um útivistartíma barna. Ađ vori og hausti. En fyrsta september síđastliđinn styttist útivistartími um tvćr klukkustundir. Ţau aldursmörk sem getiđ er um í reglunum miđast viđ fćđingarár en ekki fćđingardag, ţví gilda sömu reglur um fyrir öll börn í sama árgangi.

En um útivistartíma barna er fjallađ í 92. gr barnaverndarlaganna, ţar segir:

„Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafćri eftir klukkan 20:00 nema í fylgd međ fullorđnum. Börn sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafćri eftir klukkan 22:00, enda séu ţau ekki á heimferđ frá viđurkenndri skóla-, íţrótta- eđa ćskulýđssamkomu. Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvćr klukkustundir.“

Af hverju eru til reglur um útivistartíma? Ţađ eru ýmsar ástćđur fyrir ţví ađ takmarka útivist barna og unglinga á kvöldin. Hér eru ţćr helstu:

  • Nćgur svefn er mikilvćg forsenda góđrar heilsu, vellíđunar og árangurs í skólanum. Ţađ ađ vera komin heim á skikkanlegum tíma og eiga smástund heima fyrir háttinn hjálpar vaxandi fólki ađ fara fyrr ađ sofa.
  • Ţreytt og illa sofiđ fólk er líklegra til ađ lenda í slysum og óhöppum, sérstaklega ţegar skyggja tekur.
  • Börn og unglingar sem eru úti langt fram á kvöldin eru líklegri til ađ fara fyrr ađ fikta viđ tóbak, áfengi og fíkniefni.
  • Óćskileg kynlífsreynsla eiga sér oft stađ seint á kvöldin.

Ţess má geta ađ reglur um útivistartíma segja til um ţađ hvađ börn mega vera lengi úti en ekki hvađ ţau eiga ađ vera lengi úti. Foreldrar geta ađ sjálfsögđu sett sínar eigin reglur inn ţess ramma sem útivistarreglurnar setja.

Reglur barnaverndarlaga um útivistartímann gilda ekki fyrir ţá unglinga, sem verđa 16 ára á árinu. Lög kveđa ţví ekki á um útivistartíma 16 ára unglinga.

Börn öđlast stigvaxandi rétt til ađ taka ákvarđanir um eigin málefni sjálf međ hćkkandi aldri og auknum ţroska, ţar á međal varđandi útvistartíma. Ţar sem foreldrar fara međ forsjá barna og bera ábyrgđ á ţeim til 18 ára aldurs er ţađ ţó í höndum foreldra ađ ákveđa útivistartíma barna á aldrinum 16 til 18 ára. Foreldrum ber ţó ađ veita börnum tćkifćri til ađ hafa áhrif á slíkar reglur, eins og međal annars kemur fram í 28. gr. barnalaga. Eđlilegt er ađ foreldrar setji reglur um útivist 16 ára barns í samráđi viđ barniđ og ţurfa reglurnar ađ vera sveigjanlegar, sanngjarnar og skiljanlegar barninu.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is