Valgreinar í 8. – 10. bekk

Valgreinar í 8. – 10. bekk Valgreinar eru hluti af skyldunámi. Í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla skal nemendum gefinn kostur á ađ velja námsgreinar og

Valgreinar í 8. – 10. bekk

Ţađ er margt í bođi til ađ mćta ţörfum allra
Ţađ er margt í bođi til ađ mćta ţörfum allra

Valgreinar eru hluti af skyldunámi. Í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla skal nemendum gefinn kostur á ađ velja námsgreinar og námssviđ sem svarar allt ađ ţriđjungi námstímans.

Tilgangurinn međ valfrelsi nemenda á unglingsstigi er ađ laga námiđ sem mest ađ ţörfum einstaklingsins og gera hverjum og einum kleift ađ leggja eigin áherslur í námi miđađ viđ áhugasviđ og framtíđaráform í samvinnu viđ foreldra , kennara og námsráđgjafa. Val í námi skal miđa ađ skipulegum undirbúningi fyrir nám í framhaldsskóla og taka miđ af undirbúningi fyrir bóknám, starfsmenntun, list- og tćkninám.

Borgarhólsskóli býđur nemendum ađ velja á milli 24 valgreinar; allt frá ţýsku, tćknilegó, snyrtifrćđi, jóga og svo margt fleira spennandi og skemmtilegt. Tónlistarnám og íţróttaćfingar hjá viđurkenndum ađilum međ skipulegum hćtti flokkast hvort um sig sem einn valkostur. Jafnramt geta nemendur fengiđ hvers konar félagsstörf metin sem valgrein, s.s. sćti í nemendaráđi, árshátíđarnefnd eđa fjáröflunarnefnd 10. bekkjar. Atvinnuţátttaka er ekki metin ađ ţessu sinni.

Hver nemandi ţarf ađ hafa 3 valgreinar eđa valkosti. Á valblađi velur hver hinsvegar fjórar greinar og rađa ţeim frá einum og upp í fjóra.

Ţađ má nálgast lista og kynningu um valgreinar í Borgarhólsskóla međ ţví ađ smella HÉR.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is