Heilsueflandi grunnskóli

  Borgarhólsskóli gerist heilsueflandi grunnskóli.  Borgarhólsskóli varđ formlegur ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli haustiđ 2011.

Heilsueflandi grunnskóli

 

Borgarhólsskóli gerist heilsueflandi grunnskóli. 

Borgarhólsskóli varđ formlegur ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli haustiđ 2011. Verkefniđ, sem er í umsjón Lýđheilsustöđvar, miđar ađ ţví ađ efla vitund og áhuga  nemenda og starfsfólks skólans á heilsueflingu ţar sem áhersla er á samstarf viđ foreldra og nćrsamfélag. Hugmyndafrćđi heilsueflandi skóla byggir á vísindalegum gögnum ţar sem sýnt hefur veriđ fram á ađ skólinn getur bćtt heilsu og líđan nemenda sem hefur jákvćđ áhrif á námsárangur.

Vinna viđ ţarfagreiningu og  stefnumótun er ađ ljúka og nú ţegar er fariđ ađ vinna eftir ađgerđaáćtlun. Sá ţáttur sem er í mestum forgangi er nćring sem er viđfangsefni skólaársins 2011-2012.

Áhersluatriđi verđa sem hér segir:

  • Nćring - skólaáriđ 2011-2012
  • Hreyfing - skólaáriđ 2012-2013

Nánari upplýsingar um verkefniđ er ađ finna á vef Lýđheilsustöđvar.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is