Hagnýtar upplýsingar

Leyfi nemenda Forráđamenn nemenda skulu tilkynna forföll, áđur en kennsla hefst, í síma 464-6140.Leyfi í tvo daga geta forráđamenn sótt um til

Hagnýtar upplýsingar

Leyfi nemenda

Forráđamenn nemenda skulu tilkynna forföll, áđur en kennsla hefst, í síma 464-6140.
Leyfi í tvo daga geta forráđamenn sótt um til umsjónarkennara. Leyfi í ţrjá daga eđa lengur ţarf ađ sćkja um til skólastjóra. Ţar til gerđ eyđublöđ má finna á heimasíđu skólans og má senda ţau međ nemenda til umsjónarkennara. Öll röskun á námi nemandans sem hlýst af umbeđnu leyfi er á ábyrgđ foreldra /forráđamanna samkvćmt lögum nr. 91/12. júní 2008.

Umferđaröryggi

Innkeyrsla og bílastćđi eru norđan viđ skólann. Starfsmannabílastćđi eru m.a. viđ Skólagarđ.   Óheimilt er ađ aka inn á skólalóđ á skólatíma nema aka ţurfi veikum eđa  hreyfihömluđum í skólann, flytja vörur o.s.frv. Foreldrar ţurfa ađ velja međ yngri börnum heppilega gönguleiđ í skólann. Nemendur eru á ábyrgđ forráđamanna sinna á leiđ í og úr skóla.

Efnisgjald

Međ samţykki foreldrafélagsins útvegar skólinn nemendum 1.-7. bekkjar stílabćkur o.ţ.h. gegn vćgu gjaldi sem innheimt er árlega.  Nemendur 8., 9. og 10. bekkjar hafa ađrar ţarfir og kaupa ritföng, möppur, stílabćkur o.fl. sjálfir og greiđa ţess vegna ekki efnisgjald.

Skólanesti

Foreldrar ţurfa ađ sjá til ţess ađ nemendur hafi međ sér hollt og gott nesti. Mjólk er seld í skólanum međ afslćtti.

Skólamáltíđir

Nemendum stendur til bođa ađ kaupa máltíđir í hádegi fimm daga vikunnar í mötuneyti skólans. Foreldrar skrá nemendur í mötuneyti fyrir allan veturinn en uppsögn verđur ađ berast fyrir 20. hvers mánađar ćtli nemandi ađ hćtta í mötuneytinu. Nemendur sem ekki kaupa skólamáltíđ borđa hádegisnestiđ sitt í mötuneytinu. Matseđill hvers mánađar er birtur  á heimasíđu skólans. Skólamáltíđir eru niđurgreiddar af sveitarfélaginu.

Fjármunir

Nemendur hafi ekki međ sér fjármuni í skólann nema nauđsyn krefji og beri ţeir ţá sjálfir ábyrgđ á ţeim.

Fatnađur

Fatnađur og skófatnađur á ađ vera vel merktur sem og ađrar eigur nemenda.

Umgengni

Viđ viljum hafa skólann fallegan og vel um hann gengiđ. Fara skal úr útiskóm í forstofum.

Mentor

Skólinn notar Mentor gagnagrunn. Međ ađgangsorđi sem skólinn útvegar geta forráđamenn m.a. fylgst međ ástundun, námsáćtlunum og námsmati barna sinna.

Neyđarkort

Í gagnagrunni skólans (Mentor) eru nöfn forráđamanna nemenda skráđ, auk nafns sem forráđamenn gefa upp, náist ekki í ţá, ef slys, bráđaofnćmi o.fl. ber ađ höndum.

Námshópar

Nemendum er skipt eftir árgöngum í bekkjardeildir. Ţegar bekkjardeildir eru fleiri en ein áskilur skólinn sér rétt ađ fćra nemendur milli deilda ef fagleg rök hníga ađ ţví.
Stefna skólans er ađ skipta nemendum upp á nýtt í bekkjardeildir  ţegar ţeir hefja nám í 5.bekk og 8. bekk í ţví skyni ađ efla félagsleg tengsl, jafna í bekkjum, takast á viđ hegđun,  námsvanda o.fl.

Slys

Viđ minniháttar slysum fá nemendur ađhlynningu hjá skólahjúkrunarfrćđingi eđa öđru starfsfólki skólans. Ţegar um alvarleg slys er ađ rćđa er fariđ međ nemendur á heilsugćslustöđ og haft samband viđ foreldra eđa ţann ađila sem skráđur er á neyđarkort. Starfsmađur, sem verđur vitni ađ alvarlegu slysi nemanda útfyllir ţar til gert eyđublađ hjá ritara,  m.a. tryggingarskýrslu.

Tryggingar

Norđurţing slysatryggir öll börn í Borgarhólsskóla. Tryggingin gildir á leiđ í og úr skóla og á međan barniđ er í skólanum eđa á ferđalögum á vegum hans. Skólinn greiđir kostnađ sem hlýst af ferđum nemenda á slysavarđsstofu ţurfi ţeir ţangađ vegna meiđsla á skólatíma.

Rýmingaráćtlun

Starfsfólk starfar eftir rýmingaráćtlun vegna bruna og jarđskjálfta.

Gćsla

Skólaliđar annast m.a. gćslu og ađstođ viđ nemendur  í frímínútum og hléum innan og utandyra. Í íţróttahúsi og sundlaug annast starfsfólk íţróttamannvirkja eftirlit og bađvörslu ásamt öđrum störfum. Stuđningsfulltrúar ađstođa nemendur eftir skilgreindum ţörfum. Skólaliđar vinna í skólamötuneyti.

Nemendaverndarráđ

Nemendaverndarráđ er ákveđinn hópur sem starfar innan skólans samkvćmt grunnskólalögum.
Hlutverk nemendaverndarráđs er ađ samrćma skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ nemendur varđandi heilsugćslu, námsráđgjöf og sérfrćđiţjónustu og vera skólastjóra til ađstođar viđ gerđ framkvćmdaáćtlana um sérstaka ađstođ viđ nemendur.
Í nemendaverndarráđi starfa, skólastjóri, deildarstjóri sérkennslu, sem annast fundarstjórn og undirbúning funda, námsráđgjafi, skólahjúkrunarfrćđingur, skólasálfrćđingur.
Ráđiđ kallar viđkomandi starfsmenn skólans, forráđamenn og sérfrćđinga til fundar eftir ţörfum.

Tún

Félagsmiđstöđin Tún er starfandi í góđu samstarfi viđ skólann.

Félagsţjónusta Norđurţings

Undir ţessa  ţjónustustofnun heyra tveir ţjónustuţćttir, félagsţjónusta, ţjónusta viđ fatlađa og Skólaţjónusta. Félags og skólaţjónustan annast lögbođna stođţjónustu viđ nemendur, foreldra og starfsmenn skólans.
Símanúmer er 464-6100 og heimasíđa: http://felagsthjonusta.nordurthing.is/


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is