Mötuneyti

Skólamötuneyti hófst 6. janúar 2014. Skráđ er fyrir allan veturinn. Uppsögn ţarf ađ berast fyrir 20. dag nćsta mánađar á undan.Hćgt er ađ skrá sig

Mötuneyti

Skólamötuneyti hófst 6. janúar 2014.

Skráđ er fyrir allan veturinn.

Uppsögn ţarf ađ berast fyrir 20. dag nćsta mánađar á undan.
Hćgt er ađ skrá sig síđar á tímabilinu, ţá fyrir 20. dag hvers mánađar.

Verđ á máltiđ er kr. 499.

Matartími
11.20 - 11.50 Yngsta stig
11.50 - 12.20 Miđstig
12.20 - 12.50 Unglingastig

 

Nánari upplýsingar gefur ritari í síma 464-6140.

Smelltu hér til ađ ná í matseđilinn til útprentunar

MAI/JÚNI 2017

Ţriđjudagur
2.mai 2017
Kjötbollur
sósa/kartöflur/grćnar baunir/maískorn/sulta/salat/fetaostur
Miđvikudagur
3.mai 2017
Karrýfiskur
ananassalat/ávextir
Fimmtudagur
4.mai 2017
Heitt slátur
kartöflur/jafningur/ávextir
Föstudagur
5.mai 2017
Súpa
salatbar/ávextir
Mánudagur
8.mai 2017
Plokkfiskur Siggu Lár.
kartöflur/rúgbrauđ/ávextir
Ţriđjudagur
9.mai 2017
Lambasnitsel
steiktar kartöflur/sćtar kartöflur/međlćti/sósa
Miđvikudagur
10.mai 2017
Skinkupasta
heit ostasósa/baguette
Fimmtudagur
11.mai 2017
Hlađborđ hússins
ávextir
Föstudagur
12.mai 2017
Skyr
brauđ/hrökkbrauđ/álegg/túnfisksalat/smjör/ávextir
Mánudagur
15.mai 2017
Nautagúllas í brúnni sósu
kartöflumús/sulta
Ţriđjudagur
16.mai 2017
Nćtursöltuđ ýsa
kartöflur/rúgbrauđ/smjör/brćtt smjör/hamsatólg/rófur/gulrćtur/ávextir
Miđvikudagur
17.mai 2017
Kjúklingur
hrísgrjón/heit sósa/salat/fetaostur
Fimmtudagur
18.mai 2017
Fiskibollur
kartöflur/brćtt smjör/grísk sósa/salat/fetaostur/ávextir
Föstudagur
19.mai 2017
Kakósúpa
kruđur/brauđ/smjör/álegg/ávextir
Mánudagur
22.mai 2017
Silungur ađ hćtti hússins
ávextir
Ţriđjudagur
23.mai 2017
Spagetti bolognese
salat/fetaostur
Miđvikudagur
24.mai 2017
Grjónagrautur
slátur/kanilsykur/rúsínur/ávextir
Fimmtudagur
25.mai 2017
Frí/Uppstigningardagur
Föstudagur
26.mai 2017
Gufusođin ýsa
kartöflur/brćtt smjör/rúgbrauđ/brokkoli/rófur/ávextir
Mánudagur
29.mai 2017
Svínasteik
kartöflubátar/sósa/međlćti
Ţriđjudagur
30.mai 2017
Mexico fiskur
salat/fetaostur/ávextir
Miđvikudagur
31.mai 2017
Jógúrt
kornflakes/brauđ/álegg/brauđsúpa/rjómi
Fimmtudagur
1.júni 2017
Pylsuveisla og svali
Föstudagur
2.júni 2017
Starfsdagur

 


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is