Stođţjónusta

Í Borgarhólsskóla er unniđ ađ ţví ađ koma til móts viđ ólíkar ţarfir nemenda. Um árabil hefur veriđ lögđ áhersla á ađ ráđa ţverfaglegt starfsfólk sem

Stođţjónusta

Í Borgarhólsskóla er unniđ ađ ţví ađ koma til móts viđ ólíkar ţarfir nemenda. Um árabil hefur veriđ lögđ áhersla á ađ ráđa ţverfaglegt starfsfólk sem vinnur ađ alhliđa uppvexti og ţroska nemenda sinna.  Innan skólans er m.a. starfandi náms- og starfsráđgjafi og skólahjúkrunarfrćđingur sem nemendur geta leitađ til og vinna í nánu samstarfi viđ kennara varđandi nám og líđan barna.  Einnig starfar í skólanum annađ sérmenntađ starfsfólk sem vinnur međ nemendum á ólíkum sviđum sérkennslu og ţjálfun.  Nemendur hafa ađgang ađ skólasálfrćđingi og talmeinafrćđingi sem starfa á vegum Félags- og skólaţjónustu Norđurţings.

 


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is