Námsráđgjafi

Námsráđgjafi er Anna Harđardóttir. Ađsetur hennar er í stofu 21 í nýju álmunni. Netfang: annahar@borgarholsskoli.is Námsráđgjafi er viđ alla virka daga

Náms- og starfsráđgjöf

Námsráđgjafi er Anna Harđardóttir.
Ađsetur hennar er í stofu 21 í nýju álmunni.
Netfang: annahar@borgarholsskoli.is

Námsráđgjafi er viđ alla virka daga nema föstudaga.
Ţjónusta námsráđgjafa stendur öllum nemendum skólans og foreldrum ţeirra til bođa. Ţeir geta komiđ ađ eigin frumkvćđi eđa veriđ vísađ af starfsmönnum skólans.

Námsráđgjafinn er málsvari og trúnađarmađur nemenda og er bundinn ţagnarskyldu um málefni ţeirra, ađ undanskyldum ákvćđum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.

Hlutverk námsráđgjafa

Hlutverk námsráđgjafa, sem og annarra starfsmanna skólans er ađ standa vörđ um velferđ allra nemenda, styđja ţá og liđsinna ţeim í málum er snerta nám, líđan og framtíđaráform.

Ađstođ námsráđgjafa beinist ađ ţví ađ auka ţekkingu nemenda á sjálfum sér, viđhorfum sínum, áhuga og hćfileikum ţannig ađ ţeir fái betur notiđ sín í námi og starfi.

Námsráđgjafi vinnur bćđi međ einstaklinga og hópa. Hann vinnur í samráđi viđ foreldra eftir ţví sem viđ á. Einnig hefur hann samráđ og samstarf viđ ađra sérfrćđinga innan og utan skólans, s.s. umsjónarkennara/kennara, sérkennara, hjúkrunarfrćđing, skólasálfrćđinga og vísar málum einstaklinga til ţeirra.

Starfssviđ náms- og starfsráđgjafa er m.a. ađ:

  • Stuđla ađ ţví ađ öllum nemendum líđi sem best í skólanum og ţeir nái sem bestum námsárangri.
  • Ađstođa nemendur viđ ađ tileinka sér árangursríkar námsvenjur og námsađferđir.
  • Ađstođa nemendur viđ persónuleg vandamál sem raska námi ţeirra og valda ţeim vanlíđan.
  • Ađstođa nemendur viđ ađ ţróa međ sér jákvćđa sjálfsmynd, sjálfsskilning, sjálfstćđi og fćrni viđ lausn vandamála og ákvarđanatöku.
  • Ađstođa nemendur viđ ađ átta sig á áhugasviđum sínum og hćfileikum.
  • Veita nemendum og foreldrum upplýsingar um námsleiđir ađ loknum grunnskóla og ađstođa ţá viđ flutning milli skóla.

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is