Bráđgerir nemendur

Allir nemendur eiga rétt á ađ fá nám viđ hćfi. Námsefni og námsmat ţarf ađ miđast viđ hvern og einn. Í Borgarhólsskóla er lögđ áhersla á fjölbreytta

Bráđgerir nemendur

Allir nemendur eiga rétt á ađ fá nám viđ hćfi. Námsefni og námsmat ţarf ađ miđast viđ hvern og einn. Í Borgarhólsskóla er lögđ áhersla á fjölbreytta kennsluhćtti. Mikilvćgt er ađ nemendur fái tćkifćri á ađ dýpka ţekkingu sína á efnisţáttum, fái val um margs konar áskoranir í námi og fái krefjandi verkefni í list-og verkgreinum. Áhugasviđs- og nýsköpunarverkefni eru í bođi í skólanum. Efla ţarf međ nemendum metnađ til ađ afla sér ţekkingar, gera sér áćtlanir og sýna ákjósanleg vinnubrögđ. Nemendur fá tćkifćri til ađ vinna saman í hópum og ađstođa hvern annan eftir getu. Nemendur sem eiga auđvelt međ bóklegt nám gefst kostur á ađ fara hrađar yfir námsefni og/eđa fá ítarefni viđ hćfi. Í 9. bekk gefst nemendum tćkifćri á ađ taka efni tveggja árganga í einni eđa fleiri greinum og ljúka ţar međ fyrr námsmarkmiđum 10. bekkjar. Ţá geta nemenda tekiđ áfanga í viđkomandi grein í framhaldsskóla. Ţegar nemandi hefur lokiđ námsmarkmiđum 10. bekkjar hefur hann lögum samkvćmt tćkifćri á ađ útskrifast, ţó ekki fyrr en viđ lok 9. bekkjar.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is