Sérfrćđiţjónusta

Borgarhólsskóli hefur ađgang ađ sérfrćđiţjónustu Norđurţings. Ađili frá Skólaţjónustu situr nemendaverndarráđsfundi. Bođiđ er upp á  ţjónustu sálfrćđings,

Sérfrćđiţjónusta Norđurţings

Borgarhólsskóli hefur ađgang ađ sérfrćđiţjónustu Norđurţings. Ađili frá Skólaţjónustu situr nemendaverndarráđsfundi. Bođiđ er upp á  ţjónustu sálfrćđings, talmeinafrćđings og sérkennsluráđgjafa. Ţjónustan felst einna helst í greiningu og ráđgjöf. Einnig vinnur Borgarhólsskóli međ deildarstjóra málefna fatlađra og starfsmönnum Félagsţjónustu.

Ţegar skólinn og/eđa foreldrar óska eftir ţjónustu sérfrćđinga á vegum sérfrćđiţjónustu Norđurţings útbýr skólinn tilvísun sem foreldrar skrifa undir. Starfsmenn ţjónustunnar koma oftast í skólann og hitta nemendur ţar.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is