Fjölmenning

Lögđ er áhersla á ađ tekiđ sé vel á móti nemendum af erlendum uppruna ţegar ţeir hefja nám og ađ ađlögun ţeirra ađ skóla og samfélagi verđi

MÓTTAKA NEMENDA AF ERLUNDUM UPPRUNA - FJÖLMENNING

Lögđ er áhersla á ađ tekiđ sé vel á móti nemendum af erlendum uppruna ţegar ţeir hefja nám og ađ ađlögun ţeirra ađ skóla og samfélagi verđi jákvćđ.

Íslenska sem annađ tungumál felur í sér ţjálfun í íslensku og ţátttöku í íslenskri menningu. Nemendurnir hafa oft ólíkan menningar-, mállegan- og námslegan bakgrunn. Ţess vegna er mikilvćgt ađ ađstođa ţá ađ ađlagast nýjum háttum, siđum og nýju skólakerfi.

Tryggja ţarf félagslega stöđu nemenda í skólanum. Áhersla er lögđ á ađ nemendur fái sambćrilega menntun og ađrir nemendur á međan ţeir eru ađ tileinka sér íslensku.

Unniđ er samkvćmt fjölmenningarstefnu Eyţings og Handbók Eyţings og Reykjavíkurborgar „Móttaka innflytjenda í skóla“.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is