Nemendaverndarráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 er kveđiđ á um ađ skólastjóri setji á laggirnar nemendaverndarráđ sem sjái um málefni einstakra

Nemendaverndarráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 er kveđiđ á um ađ skólastjóri setji á laggirnar nemendaverndarráđ sem sjái um málefni einstakra nemenda er lúta ađ sérfrćđiţjónustu, námsráđgjöf og skólaheilsugćslu. Jafnframt skuli stuđla ađ samráđi viđ félagsţjónustu viđkomandi sveitarfélags og barnaverndaryfirvöld vegna málefna nemenda eftir ţví sem ţurfa ţykir.

Hlutverk nemendaverndarráđs er ađ samrćma skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ nemendur varđandi skólaheilsugćslu, náms- og starfsráđgjöf og sérfrćđiţjónustu og vera skólastjóra til ađstođar um framkvćmd áćtlana um sérstaka ađstođ viđ nemendur. (Reglugerđ nr. 584, 17. gr. 2010). 
Nemendaverndarráđ skipar skólastjóri, deildarstjórar, náms- og starfsráđgjafi, skólahjúkrunarfrćđingur og fulltrúi frá skólaţjónustu. Nemendaverndarráđ fundar á tveggja vikna fresti.

Reglugerđ mennta- og menningarmálaráđherra frá 25. júní 2010, um sérfrćđiţjónustu sveitarfélaga viđ leik- og grunnskóla og nemendaverndarráđ í grunnskólum, lýsir nánar starfsemi nemendaverndarráđa grunnskóla.

Nemendaverndarráđ Borgarhólsskóla

Anna Birna Einarsdóttir annabirna@borgarholsskoli.is
Anna Harđardóttir annahar@borgarholsskoli.is
Brynhildur Gísladóttir binna@borgarholsskoli.is
Hanna Ásgeirsdóttir hanna@borgarholsskoli.is
Sólveig Mikaelsdóttir
Ţórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir threyk@borgarholsskoli.is

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is