Nemendur me­ ADHD

Kennari me­ sÚrhŠfingu ß svi­i ADHD vinnur Ý samstarfi vi­ a­ra kennara a­ skipulagningu nßmsins. Huga­ a­ uppsetningu stundaskrßr, nßmsefni, markmi­um,

Nemendur me­ adhd

Kennari me­ sÚrhŠfingu ß svi­i ADHD vinnur Ý samstarfi vi­ a­ra kennara a­ skipulagningu nßmsins. Huga­ a­ uppsetningu stundaskrßr, nßmsefni, markmi­um, nßmsa­stŠ­um, nßmstŠkni, heimanßmi, lÝ­an og samskiptum. Kennari hittir nemandann eftir ■÷rfum. Einnig vinnur hann Ý samstarfi vi­ nßmsrß­gjafa og a­ra sÚrfrŠ­inga sem koma a­ barninu. Skipulag­ur eru teymisfundir me­ foreldrum, umsjˇnarkennara og ■eim a­ilum sem a­ barninu koma eftir ■÷rfum hverju sinni.

Bygg­ur hefur veri­ upp ■ekkingarbrunnur innan skˇlans me­ endurmenntun starfsmanna og settur hefur veri­ saman gagnabanki me­ upplřsingum um adhd sem nřtist kennurum, nemendum og foreldrum.

Unni­ var a­ ■rˇunarverkefni sem bar heiti­áA­ beisla hugann skˇlaßrin 2011-2013 til a­ efla fagleg vinnubr÷g­ me­ nemendur me­ ADHD Ý Borgarhˇlsskˇla.


SvŠ­i

Borgarhˇlsskˇli | Skˇlagar­i 1 | 640 H˙savÝk | sÝmi: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjß]borgarholsskoli.is