Ţroskaţjálfun

Ţroskaţjálfar viđ skólann bera, ásamt umsjónarkennara, ábyrgđ á námi nemenda međ fötlun. Í samstarfi viđ umsjónarkennara, stuđningsfulltrúa og foreldra

Ţroskaţjálfun

Ţroskaţjálfar viđ skólann bera, ásamt umsjónarkennara, ábyrgđ á námi nemenda međ fötlun. Í samstarfi viđ umsjónarkennara, stuđningsfulltrúa og foreldra útbýr ţroskaţjálfi einstaklinganámskrá og skipuleggur nám nemendanna. Ţroskaţjálfar skipuleggja námsađstćđur, útbúa námsgögn, meta námsárangur og endurskođa markmiđ ásamt samstarfsađilum. Ţroskaţjálfar skrá námsmat ásamt umsjónarkennara og skila til foreldra og nemenda.

Ţroskaţjálfar eru í virku samstarfi viđ foreldra og ţá starfsmenn skólans sem koma ađ viđkomandi barni. Reglulega eru haldnir teymisfundir međ ţeim ađilum innan skólans sem utan sem helst koma ađ málefnum barnsins.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is