Óveđur og skólasókn

Óveđur / Ófćrđ Skólahaldi á Húsavík er öllu jafna ekki aflýst nema í verstu veđrum og ţá međ tilkynningu á heimasíđu skólans og í útvarpi. Veđurráđ

Óveđur og skólasókn

Óveđur / Ófćrđ

Skólahaldi á Húsavík er öllu jafna ekki aflýst nema í verstu veđrum og ţá međ tilkynningu á heimasíđu skólans og í útvarpi. Veđurráđ Borgarhólsskóla mćtir í skólann hvernig sem viđrar og er tengiliđur skólans viđ foreldra. Skelli á vont veđur međan börnin eru í skólanum eru foreldrar beđnir um ađ sjá til ţess ađ ţau verđi sótt eins fljótt og auđiđ er eftir ađ skóla lýkur.

Hlutverk veđurráđs:

 • Opnar skólann fyrir nemendum
 • Gerir viđeigandi ráđstafanir gagnvart nemendum
 • Er tengiliđur skóla viđ foreldra
 • Svarar í símann

 

  Veđurráđ Borgarhólsskóla

  Sveinn húsvörđur 892-8533

  Halla Rún 863-4178

  Pálmi 892-1628
Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is