Skólaráđ

Skólaráđ Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 koma skólaráđ í stađ foreldraráđa. Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og

Skólaráđ

Skólaráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 koma skólaráđ í stađ foreldraráđa.

Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráđ fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáćtlun, rekstraráćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ. Skólaráđ skal fá til umsagnar áćtlanir um fyrirhugađar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endanleg ákvörđun um ţćr er tekin. Skólaráđ fylgist almennt međ öryggi, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda. Skólaráđ skal skipađ níu einstaklingum til tveggja ára í senn;

  • 2 kennarar
  • 2 nemendur
  • 2 foreldrar
  • 1 starfmađur skóla
  • 1 úr grenndarsamfélaginu/eđa foreldri
  • Skólastjóri

Auk ţess skal skólastjóri bođa til sameiginlegs fundar skólaráđs og stjórnar nemendafélags ađ lágmarki einu sinni á ári.

Mikilvćgt er ađ starf skólaráđsins einkennist af opnum og jákvćđum samskiptum, góđum samstarfsanda, uppbyggilegri og málefnalegri gagnrýni og hvatningu.

Til ađ skólaráđ geti sinnt hlutverki sínu er mikilvćgt ađ fulltrúar ţess séu í samstarfi viđ bakland sitt. Fulltrúar foreldra í skólaráđi ţurfa ađ vera í tengslum viđ stjórn foreldrafélags skólans, bekkjarfulltrúa og ađra foreldra. Ţeir ţurfa ađ geta miđlađ upplýsingum um starfiđ og vera móttćkilegir fyrir ábendingum frá öđrum foreldrum. Fréttabréf skóla og/eđa foreldrafélaga eru mikilvćg í ţessu sambandi en ekki síđur heimasíđur skóla.

Nauđsynlegt er ađ fulltrúar foreldra í skólaráđi, stjórn foreldrafélags og bekkjarfulltrúar hittist nokkrum sinnum á ári til ađ skiptast á skođunum og miđla upplýsingum.

Fulltrúar í skólaráđi Borgarhólsskóla 2014-2016 eru:

Margrét Magnúsdóttir, kennari

Harpa Ásgeirsdóttir, kennari

Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir, nemandi

Huginn Ágústsson, nemandi

Eyrún Tryggvadóttir, foreldri

Bergţóra Höskuldsdóttir, foreldri

Iris Myriam Waitz, iđjuţjálfi, starfsmađur skóla

Ţórgunnur R. Vigfúsdóttir, skólastjóri


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is