Skólareglur

1.  Viđ förum eftir fyrirmćlum starfsmanna. 2.  Viđ sýnum hvert öđru virđingu og tillitssemi.3.  Viđ mćtum stundvíslega međ viđeigandi námsgögn.4.  Viđ

Skólareglur nemenda viđ Borgarhólsskóla

1.  Viđ förum eftir fyrirmćlum starfsmanna.
2.  Viđ sýnum hvert öđru virđingu og tillitssemi.
3.  Viđ mćtum stundvíslega međ viđeigandi námsgögn.
4.  Viđ notum ekki hjól, hlaupahjól, hjólabretti eđa línuskauta á leiksvćđi skólans á skólatíma.
5.  Viđ höfum slökkt á símanum og geymum hann ofan í tösku.
6.  Viđ skiljum tyggjó, sćlgćti og gos eftir heima. Viđ sérstakar ađstćđur geta kennarar gert undantekningu. Tyggjó er ţó leyfilegt á unglingastigi.
7.  Viđ notum ekki tóbak eđa önnur vímuefni í skólanum, á skólalóđinni og hvar sem veriđ er á vegum skólans.

Viđurlög vegna brota á skólareglum

Brjóti nemandi skólareglu ber viđkomandi kennara eđa starfsmanni ađ fylgja eftirfarandi vinnureglum til ţess ađ tryggt sé ađ forráđamenn og umsjónarkennari fái vitneskju um máliđ. Bregđast skal viđ brotum á eftirfarandi hátt:

1.stig

Viđkomandi starfsmađur rćđir sérstaklega viđ nemanda og gerir honum grein fyrir alvarleika málsins. Umsjónarkennari er gert viđvart og atvikiđ skráđ í Mentor.

2.stig

Viđ endurtekin brot hefur umsjónarkennari samráđ viđ foreldra/forráđamenn um úrlausnir. Niđurstöđur skráđar í Mentor.

3.stig

Ef ekki verđur breyting á hegđun nemanda bođar umsjónarkennari foreldra og nemanda á fund ţar sem máliđ verđur tekiđ til umfjöllunar. Niđurstađa fundar er skráđ í Mentor og tekiđ fram hvađ nemandi ćtlar ađ gera til ađ bćta stöđu sína.

4.stig

Beri ofangreind úrrćđi ekki viđunandi árangur er málinu vísađ til skólastjóra. Skólastjóri getur vísađ málinu til nemendaverndarráđs og/eđa barnaverndarnefndar samkvćmt 14. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008

ATH! Brot getur veriđ svo alvarlegt ađ hlaupa verđi yfir stig og málinu vísađ strax til skólastjóra.

Íţróttir & sund

Sund

2. og 3. bekkur byrja í sundi miđvikudaginn 23. ágúst og seinasti sundtími ţeirra er 5. september. 4. – 10. bekkur byrjar í sundi samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 6. september.

2. – 3. bekkur eru ekki í íţróttum á međan sundkennslan er, hefjast íţróttir hjá ţeim samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 6. september. 4. – 10. bekkur byrja strax í íţróttum samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 23. ágúst.

Reglur vegna sunds á unglingastigi

Nemendur 8. og 9. bekkjar eiga kost á ţví ađ taka 10. stig í sundi í lok 9. bekkjar ef ţeir hafa mćtt í a.m.k. 80% sundtímanna yfir veturinn. Ţ.e.a.s. veriđ ofaní og tekiđ ţátt í sundtímanum. Veikind og leyfi (vottorđ) teljast ekki sem mćting. Ef nemandi nćr a.m.k. 80% mćtingu og nćr 10. sundstiginu, er val um sund eđa íţróttir í 10. bekk.

Íţróttir

Nemendur í 1. 2. og 3.bekk ţurfa ađ vera í íţróttafötum í íţróttatímum, ţ.e.a.s. ţeir ţurfa ađ koma međ föt međ sér og hafa fataskipti, eđa vera í stuttbuxum innan undir. Ekki er í bođi ađ vera í innanhús skóm fyrr en í 4.bekk.
Nemendur í 4. – 10. bekk ţurfa ađ vera í íţróttafötum í íţróttatímum, ţ.e.a.s. ţeir ţurfa ađ koma međ föt međ sér og hafa fataskipti. Endilega hvetjiđ börnin til ađ vera í innan-hússkóm.

Ćskilegt er ađ nemendur fari í sturtu ađ loknum tíma.

Ţátttaka í tímum

Ef nemandi getur einhverra hluta vegna ekki tekiđ ţátt í íţrótta- eđa sundtímum, ber honum ađ vera međ skrifleg skilabođ frá foreldrum/forráđamanni, hvort sem ţađ er í tölvupósti eđa á miđa. Íţróttakennarinn ákveđur ţá hvađa verkefni nemandinn fćr, ţađ fer eftir ţví hver ástćđan er.
Ef nemandi gleymir íţrótta- eđa sundfötum er hann látinn horfa á, fara í gönguferđ ef veđur leyfir eđa settur í annađ verkefni.


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is