Skólasýn

Borgarhólsskóli hefur ađ leiđarljósi Ađ nemendur tileinki sér: Víđsýni – Framsýni – Ábyrgđ Sjálfsvirđingu Heiđarleika – Ţekkingu –Félagsfćrni

Skólasýn

Borgarhólsskóli hefur ađ leiđarljósi

Ađ nemendur tileinki sér:

 • Víđsýni – Framsýni – Ábyrgđ
 • Sjálfsvirđingu
 • Heiđarleika – Ţekkingu –Félagsfćrni
 • Jákvćđni

 

Markmiđ

 • Ađ nemendur rćkti međ sér samkennd og virđingu fyrir skođunum og lífsgildum annarra.
 • Ađ nemendur öđlist fćrni í tjáskiptum.
 • Ađ nemendur sýni frumkvćđi í ađ rćkta eđlislćga sköpunargáfu.
 • Ađ nemendur öđlist samfélagslega yfirsýn.
 • Ađ nemendur lćri ađ móta eigin ímynd og styrkist í ađ bera ábyrgđ á eigin lífi.
 • Ađ nemendur ţroski međ sér alţjóđavitund og skilning á umhverfisvernd.
 • Ađ nemendur ţroski međ sér virđingu fyrir náttúrunni.

 

Framkvćmd

 • Eineltisáćtlun Olweusar (hópvinna-einstaklingsábyrgđ-félagsleg ábyrgđ)
 • Námsefni (bćkur-gagnabanki)
 • Salur (tjáning-leiklist-tónlist)
 • Foreldrasamstarf
 • Gagnvirk samskipti á vef skólans – Lífsleiknivefur
 • Lífsleiknikennsla inn í bekk – Umrćđur um lífsgildi
 • Taka tillit til ólíkra ţarfa nemenda
 • Viđhorfakannanir

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is