Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Göngu- & útivistardagur

Á göngu
Ţađ er árviss viđburđur ađ nemendur skólans fari í lengri gönguferđir og njóti útiveru međ skipulögđum hćtti í upphafi hvers skólaárs. Verkefniđ er liđur í ađ fagna degi íslenskrar náttúru sem er haldinn 16. september ár hvert. Markmiđ göngudagsins falla vel ađ grunnţáttum menntunar í heilbrigđi og velferđ en ţar er lögđ áhersla á ađ leiđbeina nemendum um ađ temja sér heilbrigđa lífshćtti og ábyrga umgengni viđ líf og umhverfi. Markvisst hreyfiuppeldi leggur grunn ađ líkamlegri, andlegri og félagslegri fćrni nemenda. Lesa meira

Bernd og brúđurnar

Bernd međ brúđurnar
Nemendur fyrsta til ţriđja bekkjar fengu skemmtilega heimsókn í skólann. Ţeir fóru á brúđuleikhússýningu frá Bernd Ogrodnik. Sömuleiđis komu elstu nemendur Grćnuvalla í heimsókn í skólann til ađ fara á sýninguna. En ţađ er Ţjóđleikhúsiđ sem býđur nemendum upp á ţessa sýningu sem fangađi athygli allra gesta, bćđi bćđi nemenda og kennara. Lesa meira

LÚS Í SKÓLANUM

Höfuđlúsin hefur lengi fylgt manninum.
Höfuđlúsin er lítiđ skorkvikindi sem hefur ađlagađ sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfđi og nćrist á ţví ađ sjúga blóđ úr hársverđinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og ţví skađlaus hýslinum. Foreldrar eru beđnir um ađ tilkynna um lúsasmit í skólann. Nánari upplýsingar veitir skólahjúkrunarfrćđingur. Lesa meira

Útivistartími barna


Tvívegis á hverju ári breytast reglur um útivistartíma barna. Ađ vori og hausti. En fyrsta september síđastliđinn styttist útivistartími um tvćr klukkustundir. Ţau aldursmörk sem getiđ er um í reglunum miđast viđ fćđingarár en ekki fćđingardag, ţví gilda sömu reglur um fyrir öll börn í sama árgangi. Lesa meira

Skylduvalgreinar nemenda

Nú ţarf ađ velja
Valgreinar eru hluti af skyldunámi. Í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla skal nemendum gefinn kostur á ađ velja námsgreinar og námssviđ sem svarar allt ađ ţriđjungi námstímans. Tilgangurinn međ valfrelsi nemenda á unglingsstigi er ađ laga námiđ sem mest ađ ţörfum einstaklingsins og gera hverjum og einum kleift ađ leggja eigin áherslur í námi miđađ viđ áhugasviđ og framtíđaráform í samvinnu viđ foreldra , kennara og námsráđgjafa. Val í námi skal miđa ađ skipulegum undirbúningi fyrir nám í framhaldsskóla og taka miđ af undirbúningi fyrir bóknám, starfsmenntun, list- og tćkninám. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is