Forvarnardagur gegn einelti

8. nóvember er alþjóðlegur forvarnardagur gegn einelti. Skipulag dagsins mun bera þess merki með hvers kona vinnu bæði innan teyma og milli þeirra.