Þorrablót

Nemendur áttunda bekkjar halda þorrablót. Þeir bjóða foreldrum sínum þar sem hver fjölskylda kemur með sinn mat, dansaðir gömlu dansarnir og þorrinn blótaður.