Sjálfsmatsnefnd

Samkvæmt grunnskólalögum ber skólum skylda til að framkvæma sjálfsmat. Hverjum skóla er ætlað að innleiða aðferðir til að meta ólíka þætti skólastarfsins, s.s. kennslu, stjórnun, samskipti og tengsl.  

Nokkur orð um fyrirkomulag sjálfsmats í Borgarhólsskóla: 

Áhersla er lögð á það að sjálfsmatið sé sjálfsagður hluti skólastarfsins, unnið jafnt og þétt og ekki íþyngjandi.
Á hverju hausti fær skólastjóri 2-3 kennara, til að sitja í sjálfsmatsnefnd. Nefndin fundar að lágmarki 10 sinnum á önn, stýrir vinnunni við sjálfsmatið og kallar aðra til sem málið varðar.
Lögð er áhersla á það að þessi vinna sé stöðug, einföld og hluti af stofnanamenningu Borgarhólsskóla.

Sjálfsmatsáætlun 2011/12

Sjálsfmatsáætlun 2010-2016