Frístund

Frístund er heilsdagsskóli (lengd viðvera) fyrir yngstu nemendur Borgarhólsskóla. Hann er ætlaður nemendum í 1. til 4. bekk.

Heilsdagsskólinn er opinn frá því skóla lýkur til kl. 16:15.
Frístundin er staðsett í félagsheimilinu Túni og heyrir undir Íþrótta- og æskulýðssvið.

Umsjónarmaður Frístundar er Kristinn Lúðvíksson.