Bókasafniđ

Skólasafniđ er upplýsinga- og menningarmiđstöđ skólans ćtluđ nemendum og starfsmönnum hans.Eitt af ađalmarkmiđum safnsins er ţví ađ kenna nemendum ađ

Skólasafniđ

Skólasafniđ er upplýsinga- og menningarmiđstöđ skólans ćtluđ nemendum og starfsmönnum hans.
Eitt af ađalmarkmiđum safnsins er ţví ađ kenna nemendum ađ finna gögn á safninu og ađ ţeir ţekki ţađ kerfi sem notađ er viđ uppröđun gagna.

Auk ţess er markmiđ safnsins ađ nemendur lćri ađ:

  • afla upplýsinga úr bókum og öđrum miđlum
  • vinna úr upplýsingum

Lestur og lestrarhvatning er afar mikilvćgur ţáttur í starfsemi safnsins.
Markmiđiđ er ađ gera nemendur ađ áhugasömum lesendum jafnt á skáldrit sem frćđirit.
Ef vel tekst til tökum viđ ţátt í ađ móta lestrarvenjur ţeirra til framtíđar.                                                                               Starfsemi safnsins miđar ađ ţví ađ styđja viđ ţađ starf sem fram fer í skólanum

Nemendur í 1. bekk og foreldrar ţeirra fá bćkling um starfsemi safnsins. Allir nemendur skólans eru hvattir til ađ nota skólasafniđ sér til gagns og gamans.

Á skólasafninu gilda einfaldar reglur:

  • Ađ ganga rólega og hljóđlega um og taka tillit til annarra.
  • Ađ fara vel međ öll gögn af safninu.

Athygli er vakin á ađ allir nemendur Borgarhólsskóla fá ókeypis lánţegaskírteini á Bókasafni Húsavíkur.

Skólaáriđ 2016-2017 er safniđ opiđ ađ mestu leyti frá kl. 8:00-14:00 mánudaga til miđvikudaga, á fimmtudögum frá kl. 8:00-13:00 og á föstudögum frá 8.00 til 12.00. 
Sjá stundatöflu safns hér.

Umsjón á safni annast:
Magnús Magnússon


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is