Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Nýtt leiktćki á lóđinni

Nýja hjólhestabrautin
Nemendum skólans og börnum á Húsavík barst góđ gjöf frá Orkuveitu Húsavíkur í gćr. Alhliđa hjólabraut sem var komiđ upp á skólalóđinni í gćr. Nemendur nota hlaupahjól, hjólabretti og hvers konar ađra hjólhesta til ađ renna sér á brautinni. Lesa meira

Haustsigling hjá unglingunum

Skonnortan Haukur
Norđursigling hefur undanfarin ár bođiđ nemendum 8. – 10. bekkjar í haustsiglingu á Skjálfanda. Fariđ er í Flatey, tekiđ land í Naustavík og hvalaskođun. Ađ ţessu sinni var fariđ í hvalaskođun. Veđur var frábćrt, stilla og sextán gráđur. Sömuleiđis var gott í sjóinn ţó ađ sumir hafi fundiđ fyrir sjóveiki. Lesa meira

Göngudagur í góđu veđri

Haustlitirnir skarta sínu fegursta
Ţađ er árviss viđburđur ađ nemendur skólans fari í lengri gönguferđir og njóti útiveru međ skipulögđum hćtti í upphafi hvers skólaárs. Verkefniđ er liđur í ađ fagna degi íslenskrar náttúru sem er haldinn 16. september ár hvert. Lesa meira

Samskóladagur allra skólastiga

Fengist viđ ýmislegt
Á föstudaginn mćttu rúmlega 100 kennarar alls stađar ađ úr Ţingeyjarsýslu í Borgarhólsskóla á Húsavík ţar sem Ţekkingarnetiđ og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands stóđu saman ađ samskóladegi. Dagurinn er partur af Evrópuverkefninu Cristal ţar sem áhersla er á ađ koma tćknimennt, frumkvöđlafrćđum og sjálfbćrni inní kennslu á öllum skólastigum. Lesa meira

Cristal – skipulagsdagur

Nemendur í nýsköpunar- og tćknimennt
Nćstkomandi föstudag er skipulagsdagur í skólanum og nemendur mćta ekki til starfa í skólann. Dagurinn er samskóladagur ţar sem starfsfólk nokkurra skóla á svćđinu kemur saman til skrafs og ráđagerđa. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is