Fyrsti dagurinn hjá fyrsta bekk

Nemendur fyrsta bekkjar
Nemendur fyrsta bekkjar
Fyrsti bekkur mætti í skólann í fyrsta sinn á hefðbundinn skóladag. Nemendur sögðu frá sumarfríinu sínu, teiknuðu mynd og skrifuðu svo við myndina.

Fyrsti bekkur mætti í skólann í fyrsta sinn á hefðbundinn skóladag. Nemendur sögðu frá sumarfríinu sínu, teiknuðu mynd og skrifuðu svo við myndina.

Nesti er gjarnan spennandi liður í upphafi skóla og það átti svo sannarlega við í dag. Krakkarnir fóru í tónlistartíma hjá Ástu og í heimsókn til Magga á skólabókasafnið til að lesa, skoða sig um og að leigja sér bækur. Í lok dags var hringekja með leik og útiveru og unnu krakkarnir því sælir áður en haldið var í helgarfrí.


Athugasemdir