Fyrsti dagurinn hjá fyrsta bekk

Fyrsti dagurinn hjá fyrsta bekk Fyrsti bekkur mćtti í skólann í fyrsta sinn á hefđbundinn skóladag. Nemendur sögđu frá sumarfríinu sínu, teiknuđu mynd og

Fyrsti dagurinn hjá fyrsta bekk

Nemendur fyrsta bekkjar
Nemendur fyrsta bekkjar

Fyrsti bekkur mćtti í skólann í fyrsta sinn á hefđbundinn skóladag. Nemendur sögđu frá sumarfríinu sínu, teiknuđu mynd og skrifuđu svo viđ myndina.

Nesti er gjarnan spennandi liđur í upphafi skóla og ţađ átti svo sannarlega viđ í dag. Krakkarnir fóru í tónlistartíma hjá Ástu og í heimsókn til Magga á skólabókasafniđ til ađ lesa, skođa sig um og ađ leigja sér bćkur. Í lok dags var hringekja međ leik og útiveru og unnu krakkarnir ţví sćlir áđur en haldiđ var í helgarfrí.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is