Myndin af mér

Myndin af mér Alţjóđlegi netöryggisdagurinn er haldinn 6. febrúar ár hvert. Slagorđ dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virđingu. Betra net byrjar

Myndin af mér

Myndin af mér
Myndin af mér

Alţjóđlegi netöryggisdagurinn er haldinn 6. febrúar ár hvert. Slagorđ dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virđingu. Betra net byrjar hjá ţér!

Snjallsímaeign er nokkuđ almenn međal allra nemenda og mikilvćgt ađ skólinn sýni frumkvćđi og foreldrar hvattir til ađ eiga samtal um símanotkun og samfélagsmiđla heima fyrir.

Nemendur í sjötta til og međ tíunda bekk hafa allir horft stuttmyndina Myndin af mér. Stuttmyndin er úr smiđju ţeirra sem gerđu frćđslustuttmyndirnar Fáđu já og Stattu međ ţér. Ţessi hálftíma stuttmynd er byggđ á sönnum frásögnum úr íslenskum raunveruleika ţegar nektarmyndir, sem eru sendar í trúnađi, fara á flakk og áhrifin sem slíkt hefur á líf ţeirra sem fyrir ţví verđa. Eftir áhorf var tekiđ samtal viđ nemendur um myndina, samfélagsmiđla og símanotkun.

Nemendur í fjórđa og fimmta bekk fengu stuttan fyrirlestur um samfélagsmiđla, sér í lagi snapchat. Ţeir unnu verkefni og klípusögur varđandi einelti og birtingarmyndir ţess.

Viđ viljum benda á viđmiđ sem Umbođsmađur barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, fjölmiđlanefnd, Heimili og skóli, SAFT og Unicef hafa tekiđ höndum saman um gerđ viđmiđa, vegna umfjöllunar um börn á samfélagsmiđlum. Viđmiđin eru hugsuđ sem heilrćđi fyrir foreldra og ađra ađstandendur barna. Lykilorđin fjögur eru friđhelgi, samţykki, ábyrgđ og öryggi. Höfum ţau í huga ţegar viđ deilum efni um börn á samfélagsmiđlum. Sjá hér fyrir neđan.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is