Nemendur í starfamessu

Nemendur í starfamessu Starfamessa grunnskóla Akureyrarbćjar fór fram í annađ sinn í dag í Háskólanum á Akureyri. Nemendur tíunda bekkjar skólans fóru

Nemendur í starfamessu

Ţađ er margt ađ sjá
Ţađ er margt ađ sjá

Starfamessa grunnskóla Akureyrarbćjar fór fram í annađ sinn í dag í Háskólanum á Akureyri. Nemendur tíunda bekkjar skólans fóru saman í rútu í morgun til ađ taka ţátt í messunni. Markmiđiđ er ađ grunnskólanemar kynnist fjölbreyttri atvinnustarfsemi á Akureyri og ţeim möguleikum sem ţeirra bíđa í framtíđinni. Fyrirtćkjum er bođiđ ađ kynna starfsemi sína á Starfamessunni og komust fćrri ađ en vildu í fyrra.

Ferđin gekk vel og voru nemendur ánćgđir međ messuna. Ţađ var margt fróđlegt ađ sjá; sjúkraflutningar, hjúkrun, líftćkni, landbúnađur, skósmíđi, störf í orku- og tćknigeira og svo margt fleira til sýnis. Ađ messu lokinni var fariđ í sund og borđađ á Hamborgarafabrikkunni. Krakkarnir komu heim nú síđdegis.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is