Öskudagur í dag

Öskudagur í dag Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miđvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10.

Öskudagur í dag

Á dansiballi í tilefni dagsins
Á dansiballi í tilefni dagsins

Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miđvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Ađ ţessu sinni ber daginn upp á 14. febrúar.

Kennt var fram ađ hádegi. Ađ loknum hádegisverđi fóru nemendur saman í hópum í fyrirtćki og stofnanir til ađ syngja og safna mćru. Járnmađurinn, Hulk, lćknir eđa lögga. Nemendur voru duglegir ađ mćta í búningum í skólann og starfsfólk sömuleiđis. Nemendur skólans komu saman á dansiballi í sal skólans.

Nemendur sjötta bekkjar slá upp öskudagsballi í Íţróttahöllinni síđar í dag. Ţar verđur kötturinn sleginn úr tunnunni og hćgt ađ gćđa sér á veitingum.

 Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is