Samtal heimilis & skóla

Samtal heimilis & skóla Á hverju skólaári mćta foreldrar ásamt börnum sínum í foreldraviđtal. Hugmyndin ađ baki foreldraviđtölum er sú ađ foreldrar og

Samtal heimilis & skóla

Samtaliđ er mikilvćgur ţáttur í skólastarfi.
Samtaliđ er mikilvćgur ţáttur í skólastarfi.

Á hverju skólaári mćta foreldrar ásamt börnum sínum í foreldraviđtal. Hugmyndin ađ baki foreldraviđtölum er sú ađ foreldrar og kennari eru teymi sem vinnur ađ velferđ barnsins. Áhrif foreldra á nám og líđan barna eru ómumdeild og foreldraviđtöl og hvers konar samráđsfundir eiga ađ tryggja ađ allir foreldrar eigi hlutdeild í skólagöngu barna sinna.

Fyrr á ţessu skólaári fóru fram foreldraviđtöl og athyglivert ađ skođa hvernig foreldrar mćta í slík viđtöl. Í rúmlega helming viđtala mćtir móđir međ barni sínu og í ţriđjungi viđtala mćta báđir foreldrar međ barni sínu. Í einu af hverju tíu viđtölum mćtir fađir međ barni sínu. Í einstaka viđtali mćta afar, ömmur eđa systkini.Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is