Skólasamkoma skólans

Úr verkinu Hafið bláa
Úr verkinu Hafið bláa
Á hverju ári setur skólinn upp samkomu þar sem nemendur koma fram, syngja, dansa og leika. Samkoman er liður í fjáröflun 7. bekkjar sem fer í skólabúðir í Mývatnssveit að vori. Dagskráin er fjölbreytt að vanda.

Á hverju ári setur skólinn upp samkomu þar sem nemendur koma fram, syngja, dansa og leika. Samkoman er liður í fjáröflun 7. bekkjar sem fer í skólabúðir í Mývatnssveit að vori. Dagskráin er fjölbreytt að vanda.

Nemendur 1. bekkjar flytja lagið Sautjánþúsund sólargeislar úr verkinu Blái hnötturinn. Nemendur í 3. bekk dansa og dilla sér og nemendur í 5. bekk leika á marimba. Nemendur 7. bekkjar flytja verkið Hafið bláa í styttri útgáfu eftir þau Kristbjörgu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson í leikstjórn Ástu Magnúsdóttur sem sér jafnframt um tónlistina í verkinu.

 

Sýningar eru sem hér segir:

Á dag, miðvikudag kl. 17:30.

Á morgun, fimmtudag kl 9:00, 17:30 og 20:00 (ath. aðeins leikrit 7. bekkjar)

Aðganseyrir er 1000 kr. fyrir fullorðinn og 500 kr. fyrir börn

Myndir tók Hafþór Hreiðarsson


Athugasemdir