Verkstæðisdagur

Fjölskyldur koma gjarnan saman á þessum degi.
Fjölskyldur koma gjarnan saman á þessum degi.
Föstudaginn 4. desember verður Verkstæðisdagurinn í Borgarhólsskóla frá kl. 8.15 – 12.00. Jólaverkstæði verða í hverju horni og nemendur Tónlistarskólans munu leika fyrir gesti og gangandi á Stjörnu og Mána. Í fjáröflunarskyni munu nemendur 10. bekkjar reka kaffihús í Salnum. Þar verður hægt að kaupa kaffi, kakó og með því gegn vægu gjaldi. Ekki er tekið við greiðslukortum á kaffihúsi. Við bjóðum alla velkomna í skólann og vonumst til að sjá sem flesta enda einn af föstum liðum í jólaundirbúningnum.

Föstudaginn 4. desember verður verkstæðisdagur í Borgarhólsskóla frá kl. 8.15 – 12.00. Jólaverkstæði verða í hverju horni og nemendur Tónlistarskólans munu leika fyrir gesti og gangandi á Stjörnu og Mána.

Í fjáröflunarskyni munu nemendur 10. bekkjar reka kaffihús í Salnum. Þar verður hægt að kaupa kaffi, kakó og með því gegn vægu gjaldi. Ekki er tekið við greiðslukortum á kaffihúsi. Við bjóðum alla velkomna í skólann og vonumst til að sjá sem flesta enda einn af föstum liðum í jólaundirbúningnum.

Starfsfólk & nemendur Borgarhólsskóla


Athugasemdir