Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Íslensk(t)-ar í öndvegi


Í liđinni viku voru ţemadagar í skólanum međ áherslu á allskonar íslenskt. Nemendum var skipt í tvennt; annarsvegar nemendur í fyrsta til fimmta bekk og sjötta til tíunda bekk hinsvegar. Kennarar undirbjuggu fjölbreyttar stöđvar og nemendur gátu ýmist valiđ sér viđfangsefni út frá áhuga eđa fóru í hringekju. Lesa meira

Góđar gjafir til skólans

Tćknilegó er skemmtilegt
Ţađ er mikilvćgt fyrir skólann ađ eiga góđa velunnara. En nýlega styrkti Íslandsbanki skólann um kaup á tćkni-legói ađ upphćđ 350 ţúsund krónur sem skiptist á tvö ár. Sömuleiđis komu Sóroptimistakonur fćrandi hendi međ 50 ţúsund krónur sem ćtlađar eru til ađ styđja viđ nám fatlađra nemenda. Viđ fćrum ţeim okkar bestu ţakkir. Lesa meira

Gleđilegt sumar

Borgarhólsskóli
Nemendur & starfsfólk Borgarhólsskóla óska öllum gleđilegs sumars međ ţökkum fyrir veturinn. Í dag er sumardagurinn fyrsti, einnig kallađur Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuđum í gamla norrćna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp áfimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Lesa meira

Viltu kenna textíl?

Ađ kenna eđa kenna ekki textíl
Laust er til umsóknar 80% starf textílkennara. Mikilvćgt er ađ umsćkjendur hafi áhuga á ađ starfa međ börnum, búi yfir fćrni í mannlegum samskiptum, frumkvćđi í starfi, jákvćđni, sjálfstćđi og skipulögđum vinnubrögđum og séu tilbúnir ađ vinna eftir stefnu og gildum skólans. Réttindi til kennslu eru nauđsynleg og reynsla af kennslu er ćskileg. Lesa meira

Leirsniglaráđstefna

Sniglaráđstefna
Nemendur skólans hanna, smíđa og skapa alls konar. Í myndmennt vinna nemendur gjarnan međ leir enda leirbrennsluofn í skólanum. Nemendur búa til hvers kona nytja hluti, skrautmuni o.fl. úr leir. Lesa meira


Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is