Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skólalok

Skólalok skólaársins í Íţróttahöllinni
Skólaárinu 2017 - 2018 er formlega lokiđ. Nemendur og flest starfsfólk komiđ í sumarfrí. Starfsfólk mćtir aftur til vinnu ţann 15. ágúst nćstkomandi og upphaf skólaársins 22. ţess mánađar međ setningu. Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn ţann 23. ţess mánađar. Lesa meira

Skóladagatal nćsta skólaárs

Skóladagatal nćsta skólaárs liggur fyrir
Skóladagatal skólans fyrir skólaáriđ 2018 og 2019 liggur fyrir og öllum ađgengilegt. Viđ hvetjum fólk til ađ kynna sér dagataliđ og bendum sérstaklega á ađ laugardagurinn 1.desember er skóladagur og skólaárinu lýkur í lok maí. Lesa meira

Á sjó

Um borđ í Náttfara
Eitt af verkefnum hvers árs er Hvalaskólinn. Nemendur í fimmta bekk stunduđu nám um hvali, lífríki hafsins o.fl. Unniđ var međ söguna um Moby Dick og gerđ verkefni í tengslum viđ hana. Nemendur gerđu stóra mósaíkmynd af ţessum sögufrćga búrhval sem má sjá á Hvalasafninu á Húsavík. Skólinn samţćttir ólík viđfangsefni í ţessu verkefni s.s. listir, íslensku, samvinnu og útiveru. Lesa meira

Öđruvísi lestur

Ađ lesa á ýmsa vegu
Nemendur í fyrsta bekk hafa veriđ í lestrarátaki enda ákveđin áskorun ađ fá börnin til ađ lesa ţegar sólin hćkkar á lofti. Tilgangurinn er ađ ýta undir lestraráhuga barnanna. Hvers konar spennandi verkefni biđu nemenda og foreldra á facebook síđu foreldrahópsins ţar sem gefin voru fyrirmćli um hvernig skyldi haga lestrinum ţann daginn. Lesa meira

Skólabúđir í Mývatnssveit

Upp á Hverfelli
Nemendur sjöunda bekkjar bekkjar fóru nýlega í ţriggja daga skólabúđir í Mývatnssveit. Ţar voru ţeir viđ leik og störf ásamt nemendum úr Grunnskóla Raufarhafnar og nemendum úr Reykjahlíđarskóla. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is