Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Laus störf

Borgarhólsskóli er tćplega 300 barna skóli á Húsavík. Ţar fer fram metnađarfullt skólastarf og áhersla er lögđ á jákvćđ samskipti og samveru. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu skólans. Lesa meira

Gleđilegt sumar


Nemendur & starfsfólk Borgarhólsskóla óska öllum gleđilegs sumars međ ţökkum fyrir veturinn. Í dag er sumardagurinn fyrsti, einnig kallađur Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuđum í gamla norrćna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Lesa meira

Kynningarmyndband vegna samrćmdra könnunarprófa


Menntamálastofnun hefur gefiđ út stutt kynningarmyndband vegna niđurstađna samrćmdra könnunarprófa. Í ţví eru grunnupplýsingar og útskýringar viđ algengum spurningum sem stofnuninni berast. Lesa meira

PÁSKAFRÍ, GLEĐILEGA PÁSKAHÁTÍĐ

Gleđilega páska
Nú halda nemendur og starfsmenn glađir og ánćgđir inn í páskafríiđ. Viđ óskum lesendum gleđilegra páska og vonum ađ allir eigi ánćgjulegar stundir í fađmi fjölskyldu og vina. Kennsla heldur áfram ţriđjudaginn 18. apríl nćstkomandi. Lesa meira

Í tísku núna

Snyrtifrćđival
Nemendum á unglingastigi hefur stađiđ til bođa ađ stunda nám í snyrtifrćđi sem valáfanga. Nemendur hafa lćrt um umhirđu húđarinnar, nudd og hvers konar förđun. Jafnframt ćft sig í handsnyrtingu. Kennari í faginu er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir sem er kennari viđ skólann og einnig snyrtifrćđingur. Lesa meira

|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is