Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Innkaupalistar

Hér má njálgast innkaupalista fyrir 1. og 8.-10.bekk. Lesa meira

Skólalok og útskrift

Skóla lýkur formlega ţetta áriđ hjá 1.-9. bekk međ afhendingu námsmats í Íţróttahöllinni föstudaginn 5.júní klukkan 17.00. Útskrift 10.bekkjar fer fram í Sal skólans sama dag frá 18.00-19.30.

Háskólalest


Viđ fengum háskólalestinn í heimsókn í dag og vorum börnin í 6-10.bekk mjög spennt fyrir námskeiđin sem voru í bođi. Lesa meira

Skólasöngur Borgarhólsskóla

Hér er 1. bekkur ađ syngja skólasönginn sem ađ sjálfsögđu er eftir Hólmfríđi okkar og dóttir hennar Ásta spilar undir og stjórnar. Lesa meira

Litlu ólympíleikarnir

Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla. Ţetta var í fyrsta sinn sem ađ leikarnir voru haldnir og er óhćtt ađ segja ađ ţeir hafi heppnast vel. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is