Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Stúlkur og tćkni

Hópurinn viđ Háskólann á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík hóf verkefni sem tengist ţví ađ fá konur til náms og starfa í tćknigeiranum. Liđur í ţví er verkefniđ Stelpur og tćkni. Í ţví felst ađ bjóđa stúlkum í níunda bekk grunnskóla á kynningu í háskólanum og í tćknifyrirtćki. Markmiđiđ er ađ vekja áhuga ţeirra á ýmsum möguleikum í tćkninámi og störfum, brjóta niđur stađalímyndir og sýna ţeim fjölbreytileikann sem einkennir tćkniiđnađinn. Ský og Samtök iđnađarins eru samstarfsađilar ađ verkefninu sem er alţjóđlegt. Lesa meira

Skreppa í sveitina

Hópurinn staddur í Saltvík
Nemendur fjórđa bekkjar fór í sveitaferđ í vikunni. Ferđin er fastur liđur í starfinu. Fariđ var í rútu ađ Grenjađarstađ ţar sem nemendur fengu leiđsögn um gamla bćinn hjá Snorra Guđjónssyni, minjaverđi. Ekiđ var í Hraunkot í Ađaldal ţar sem Kolbeinn bóndi tók á móti hópnum. Nemendur skođuđu kindur og lömb, kýr og kálfa. Sömuleiđis kanínur. Ferđin endađi í Saltvík á hestbaki. Lesa meira

Landnám og Húsavík

Húsavík kringum 1990
Síđustu daga hafa nemendur í öđrum og ţriđja bekk hafa veriđ ađ frćđast um landnám Íslands. Ţeir fengu frćđslu um fyrstu landnámsmennina, hvar ţeir höfđu ađsetur o.fl. Sömuleiđis hafa krakkarnir veriđ ađ kynnast upphafi byggđar á Húsavík og skođađ elstu húsin í bćnum. Lesa meira

Innritun nýrra nemenda

Innritun í skólann stendur yfir
Skólaáriđ er senn á enda og annađ tekur viđ međ nýjum nemendum sem hefja sína grunnskólagöngu. Börn fćdd áriđ 2012 og foreldrum ţeirra er bođiđ ađ koma í innritun á skrifstofu skólans, 2. hćđ. Lesa meira

Litlu ólympíleikunum lokiđ

Hér etja nemendur kappi hvor viđ annan.
Íţróttakennarar skólans standa fyrir svokölluđum litlu ólympíuleikum til ađ efla hreysti og ađ taka ţátt í keppnisgreinum fyrir framan áhorfendur. Ţađ má segja ađ verkefniđ sé liđur í ađ efla sjálfstraust og styrkja hvern nemanda, lćra ađ gera mistök og etja kappi viđ sjálfan sig og ađra. Lesa meira

|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is