Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skólabúđir 6.bekkjar í Lundi og Raufarhöfn


Látum myndirnar tala. Lesa meira

Laus störf

Borgarhólsskóli er tćplega 300 barna skóli á Húsavík. Ţar fer fram metnađarfullt skólastarf og áhersla er lögđ á jákvćđ samskipti og samveru. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu skólans http://www.borgarholsskoli.is Viđ leitum ađ starfsfólki sem... Lesa meira

Ađ vera PERFECT

Perfect hópurinn
Nú standa yfir ćfingar hjá nemendum 10. bekkjar á leikritinu Perfect eftir Hlín Agnarsdóttir. Ásta Magnúsdóttir leikstýrir krökkunum og sýningar munu fara fram í Samkomuhúsinu. Stefnt er ađ frumsýningu 28. apríl nćstkomandi. Ţetta er liđur í fjáröflun fyrir skólaferđalag. Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar 2016
Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gćr í Safnahúsinu á Húsavík. Tíu ungmenni úr 7. bekk úr Borgarhólsskóla, Grunnskólunum á Bakkafirđi og Ţórshöfn og Ţingeyjarskóla komu fram og fluttu mál sitt fyrir gesti. Lesa meira

Vertu nćs

#VERTU NĆS
Nemendur unglingastigs fengu fyrirlestur hjá Rauđa kross Íslands. Fyrirlesturinn fjallar um ađ fólk eigi ađ bera virđingu fyrir náunganum, sama af hvađa uppruna hann er. Á Íslandi búa 320.000 manns og ţar af eru um 10% af erlendum uppruna, eđa um ţrjátíuţúsund einstaklingar. Lesa meira

|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is