Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Sigrađi í grunnskólakeppni Tónkvíslar

Friđrika á sviđinu
Síđastliđna helgi fór fram hin árlega söngkeppni Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. Nemendur í grunnskólum á svćđinu geta jafnframt tekiđ ţátt. Nokkrir nemendur úr Borgarhólsskóla tóku ţátt og stóđu sig vel. Lesa meira

Misjöfn vorverkin

Sveinn húsvörđur
Ţađ hefur viđrađ vel á nýju ári, verulega snjólétt og hiti jafnvel yfir 10°C núna í febrúar. Starfsfólk skólans hefur nýtt tćkifćriđ til ađ hreinsa til í kringum skólann, skola ryki og skít af skólalóđinni. Lesa meira

Komdu ađ kenna

Komdu ađ kenna - snappiđ
Fyrir skömmu hófst átak međal kennaranema í grunnskólafrćđi viđ Háskóla Íslands viđ ađ fjölga fólki í ţeim frćđum. Einn liđur í ţví er ađ nýta samfélagsmiđilinn Snapchat. Kennaranemar og kennarar víđa um land skiptast á ađ hafa ţann miđil til ađ deila námi sínu og vinnu sinni. Lesa meira

Ađ blóta ţorrann


Ađ venju blóta nemendur í 8. bekk ásamt foreldrum og kennurum ţorrann. Blótiđ var haldiđ síđastliđiđ fimmtudagskvöld og gekk reglulega vel. Nemendur hafa sjálfir veg og vanda ađ skipulagningu. Nemendum er skipt í nefndir eftir áhuga og ţeir fást viđ ólík verkefni. Lesa meira

Ró og innri friđur

Hér ríkir ró og friđur
Ţađ ríkti algjör ró og innri friđur á ýmsum tímum í skólanum í gćr. Skólinn var ţátttakandi viđburđi sem kallast Fiđrildi sem felst í hugleiđa saman. Hugleiđslan er einföld og ađgengileg. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is