Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Páskafrí

Ţá er páskafríiđ runniđ upp og vonum viđ ađ allir njóti ţess. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá ţriđjudaginn 22.apríl. Lesa meira

Gulur dagur

Á morgun er gulur dagur í skólanum, til heiđurs páskaungunum.

Skólasamkoma Borgarhólsskóla

7. bekkur sýnir leikritiđ Gúmmí-Tarzan eftir Ole Lund Kirkegĺrd Lesa meira

Samvinnuverkefni 5. bekkjar og Tungu


Undanfarnar vikur hafa 5. bekkur og Tunga veriđ ađ vinna verkefni saman í litlum hópum. Verkefnin voru um herramennina. Krakkarnir í 5. bekk lásu bćkur um herramennina, síđan litađi og skreytti hver hópur sína mynd. Viđ lukum verkefninu međ ţví ađ hittast í skólanum og skođa verkefnin. Viđ buđum foreldrum ađ koma. Síđan enduđum viđ á ţví ađ lita herramannamyndir og fórum út ađ leika. Kveđja, nemendur í 5. bekk Lesa meira

Blár dagur á miđvikudag í tilefni af alţjóđlegum degi einhverfunnar

Viđ ćtlum ađ hafa bláan dag, miđvikudaginn 2. apríl n.k. í tilefni af alţjóđlegum degi einhverfunnar. Um heim allan er fólk hvatt til ađ klćđast bláum fötum ţennan ágćta dag til ađ vekja athygli á málefninu og í ár ćtlum viđ ađ taka ţátt. Ţví hvetjum viđ ykkur til ađ senda börnin bláklćdd í skólann á miđvikudaginn. Áhugasamir eru hvattir til ađ smella myndum af sér og börnunum og setja á netiđ međ skilabođunum „Viđ klćđumst bláu til vitundarvakningar um málefni barna međ einhverfu“. Ef myndirnar eru settar inn á Instagram má endilega merkja ţćr #blar2april og #einhverfa. Lesa meira

|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is