Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Styrkir

Ţađ er ánćgjulegt frá ţví ađ segja ađ Borgarhólsskóli hefur hlotiđ ţrjá styrki sem nýttir verđa nćsta skólaár. Lesa meira

Innkaupalistar haustiđ 2016

Hér má nálgast innkaupalista fyrir haustiđ 2016. Lesa meira

Skólaárinu lokiđ – gleđilegt sumar

Fjölmenni viđ skólalok
Skólaárinu 2015 – 2016 er formlega lokiđ og framundan er sumarfrí. Starfsfólk mćtir aftur til vinnu ţann 15. ágúst nćstkomandi og kennsla hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn ţann 24. ţess mánađar. Lesa meira

Innkaupalisti 8.-10.bekkur 2016/17

Ertu búinn ađ sjá innkaupalistann?
Hér má nálgast innkaupalista unglingastigs fyrir haustiđ 2016. Lesa meira

Óskilamunir og skólabćkur

Ţessi samloka hefur veriđ í óskilum um tíma.
Viđ skólalok verđur gjarnan talsvert eftir af hvers konar óskilamunum. Viđ hvetjum nemendur og foreldra til ađ vita ţeirra hérna í skólanum í upphafi nćstu viku á međan skipulagsdagar starfsfólks fara fram í skólanum. Lesa meira

|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is