Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Gleđilegt nýtt ár

Viđ óskum öllum gleđilegs árs og ţökkum fyrir samveruna og samstarfiđ á liđnu ári. Megi nýtt ár fćra ykkur öllum gćfu og gleđi viđ leik og störf. Skólahald hefst ađ nýju ţriđjudaginn 6. janúar kl. 8.15. Lesa meira

Gleđileg jól


Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Kćrar ţakkir fyrir gott og gefandi samstarf á árinu sem er ađ líđa. Hátíđarkveđja í öll hús frá starfsfólki Borgarhólsskóla. Lesa meira

Litlu jólin


Tímasetningar Litlu jóla Lesa meira

Jólabók


Nemendur í 5. bekk eru ađ vinna í „jólabók“ en ţar fást krakkarnir viđ verkefni tengd jólum og jólahaldi. Lesa meira

Nemendur í 1.bekk syngja

Innlifun einkenndi sönginn.
Börnin í 1. bekk hafa veriđ dugleg ađ syngja ásamt umsjónarkennurum í desember. Ákveđiđ var ađ enda söngsyrpuna fyrir jól á ţví ađ fara og heimsćkja heimilisfólk í Hvammi og Skógarbrekku og leyfa ţeim ađ njóta söngsins. Varđ ţetta hin skemmtilegasta ferđ og börnin stóđu sig frábćrlega. Mjög vel var tekiđ á móti ţeim bćđi međ fallegum brosum og veitingum. Kćrar ţakkir fyrir okkur. 1. bekkur. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is