Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Óveđur-skólahald

Vegna óveđursins og ófćrđar má gera ráđ fyrir mikilli röskun á skólastarfi í dag. Hvetjum viđ foreldra til ađ halda börnum sínum heima í dag sé ţess nokkur kostur. Skólastjóri

Nemendur 10. bekkjar í náms- og starfsfrćđslu

Alexandra Ada og Arna Védís í handsnyrtingu.
Undanfariđ hafa nemendur 10. bekkjar unniđ ađ ýmsum verkefnum tengt náms- og starfsfrćđslu. Nemendur hafa m.a. fariđ í greiningarvinnu sem leiđir ţá ađ ţví starfi sem ţeir hafa mestan áhuga á. Samhliđa ţessu skođa nemendur leiđir ađ ţví starfi, undir leiđsögn námsráđgjafa. Lesa meira

Allir hlćja á Öskudaginn

Elsta heimild um öskupokann er frá miđri 18. öld.
Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miđvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Ađ ţessu sinni ber daginn upp á 10. febrúar. Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár

Ađ kenna bara í einn dag?
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá á morgun, ţriđjudag eftir gott frí. Viđ vonum ađ nemendur, foreldrar og fjölskyldur ţeirra hafi átt ánćgjulegar samverustundir í jólaleyfinu og slakađ vel á. Hugsanir skapa framtíđina og hollt ađ ćfa sig í ađ hugsa jákvćtt nú ţegar 53 kennsludagar eru til páska og 98 dagar eftir af ţessu skólaári. Lesa meira

Gleđileg jól

Nemendur 4.-7.b
Viđ óskum öllum nemendum okkar og foreldrum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Viđ ţökkum samstarfiđ á líđandi ári. Nemendur sjáum viđ aftur ţann 5. janúar 2016. Starfsfólk Borgarhólsskóla

|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is