Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skólasetning utandyra vegna veđurs

Í ljósi blessađrar blíđu í dag hittumst viđ utandyra í skólabyrjun í stađ Íţróttahallarinnar. Sjáumst í sólinni vestan megin viđ skólann kl. 17.00. Lesa meira

Byrjendalćsi í Borgarhólsskóla

Miđvikudaginn 19.ágúst 2015 birti Menntamálastofnun greiningu á árangri nemenda í skólum sem hafa tekiđ ţátt í Byrjendalćsi. Viđ hörmum hvernig fréttaflutningi hefur veriđ háttađ og umfjöllun oft veriđ byggđ á, ađ manni virđist vanţekkingu. Vegna ţeirra frétta teljum viđ rétt ađ eftirfarandi komi fram: Lesa meira

Innkaupalistar

Hér má nálgast innkaupalista fyrir haustiđ 2015. Lesa meira

Skólabođun

Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 17.00 í Íţróttahöllinni skv. samţykktu skóladagatali. Fyrsti bekkur verđur bođađur í viđtöl í upphafi skólaársins en 2.-10. bekkur mćtir skv. stundaskrá ţriđjudaginn 25.ágúst. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll og til samstarfsins.

Starf í mötuneyti

Okkur vantar 68 % starfskraft í mötuneyti skólans fyrir nćsta vetur. Um er ađ rćđa blandađ starf sem felst í ađstođ í eldhúsi og uppvaski. Umsóknarfrestur er til 7.júlí nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í tölvupósti. threyk@borgarholsskoli.is

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is