Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skólabođun

Skóli hefst ţriđjudaginn 24. ágúst kl. 17.00 í Íţróttahöllinni. Fyrsti bekkur verđur bođađur í viđtöl í upphafi skólaársins en 2.-10. bekkur mćtir skv. stundaskrá miđvikudaginn 25.ágúst. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll og til samstarfsins.

Starf í mötuneyti

Okkur vantar 68 % starfskraft í mötuneyti skólans fyrir nćsta vetur. Um er ađ rćđa blandađ starf sem felst í ađstođ í eldhúsi og uppvaski. Umsóknarfrestur er til 7.júlí nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í tölvupósti. threyk@borgarholsskoli.is

Innkaupalistar

Hér má nálgast innkaupalista fyrir 1. og 8.-10.bekk. Lesa meira

Skólalok og útskrift

Skóla lýkur formlega ţetta áriđ hjá 1.-9. bekk međ afhendingu námsmats í Íţróttahöllinni föstudaginn 5.júní klukkan 17.00. Útskrift 10.bekkjar fer fram í Sal skólans sama dag frá 18.00-19.30.

Háskólalest


Viđ fengum háskólalestinn í heimsókn í dag og vorum börnin í 6-10.bekk mjög spennt fyrir námskeiđin sem voru í bođi. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is