Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Nemendur í 1.bekk syngja

Innlifun einkenndi sönginn.
Börnin í 1. bekk hafa veriđ dugleg ađ syngja ásamt umsjónarkennurum í desember. Ákveđiđ var ađ enda söngsyrpuna fyrir jól á ţví ađ fara og heimsćkja heimilisfólk í Hvammi og Skógarbrekku og leyfa ţeim ađ njóta söngsins. Varđ ţetta hin skemmtilegasta ferđ og börnin stóđu sig frábćrlega. Mjög vel var tekiđ á móti ţeim bćđi međ fallegum brosum og veitingum. Kćrar ţakkir fyrir okkur. 1. bekkur. Lesa meira

Jólasveinahúfur

Á morgun, ţriđjudaginn 16.desember, verđur jólasveinahúfudagur hjá okkur í Borgarhólsskóla - viđ hvetjum alla til ađ mćta međ jólasveinahúfur.

Athugiđ!

Gera má ráđ fyrir mjög skertu skólahaldi í dag 15. desember vegna veđurs. Skólinn er öllum opinn sem ţess ţurfa en viđ hvetjum fólk til ađ hafa börn heima sé ţess kostur. Lesa meira

Verkstćđisdagur


Á morgun ţriđjudaginn 9. desember er verkstćđisdagur hjá okkur í Borgarhólsskóla Lesa meira

Lausnahjóliđ


Lausnahjóliđ er eitt af ,,verkfćrum“ jákvćđs aga. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is