Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Unghugar á ferđ

Unghugar á spjalla viđ nemendur 10. bekkjar.
Félagar í Unghugum, sem er ungliđahópur innan Hugarafls, heimsóttu nemendur 9. og 10. bekkjar í vikunni. Heimsóknin er í tengslum viđ ráđstefnu Hugarafls sem haldin er á Húsavík ţessa dagana. Lesa meira

Unniđ međ Jákvćđan aga

Uppeldisstefna Borgarhólsskóla
Í haust hafa nemendur unniđ myndrćn verkefni í tengslum viđ uppeldisstefnu Jákvćđs aga. Öllum skólum er skylt ađ tileinka sér og vinna eftir ákveđinni uppeldisstefnu. Í Borgarhólsskóla er Jákvćđur agi. Lesa meira

Kapphlaupiđ út í geim

Samfélag mögulegra áfangastađa
Í nćstu viku fer fram landkönnuđahátíđ á Húsavík. Af ţví tilefni hefur Könnunarsögusafniđ í samstarfi viđ ýmsa ađila blásiđ til samkeppni međal nemenda á unglingastigi skólans um geiminn og ferđalög til fjarlćgra stađa. Lesa meira

Misjöfn morgunverkin

Ţarna skín í reynsluna
Ţau eru misjöfn morgunverkin í skólanum enda ađ ýmsu ađ hyggja á stórum vinnustađ. Ţessir tveir heldri menn voru ađ dytta listaverki í skólanum. Lesa meira

Lćsissáttmáli - kynning fyrir foreldra og skólafólk


Vilt ţú vita hvađ ţú getur gert til ţess ađ stuđla ađ bćttu lćsi barnsins ţíns? Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is