Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Flćđivika

Vikan 23.-27.mars er svokölluđ flćđivika á unglingastigi. Ţessa daga verđa ekki hefđbundnir tímar samkvćmt stundaskrá heldur fá nemendur ađ velja hvar og hvenćr ţeir vilja lćra. Lesa meira

Sólmyrkvinn


Grunnskólabörn víđa um land fylgdust međ sólmyrkvanum í morgun. Nemendur Borgarhólsskóla létu ekki ţennan einstćđa náttúruviđburđ fram hjá sér fara og fóru út međ kennurum sínum. Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Keppendur
Ţađ var mikill hátíđarbragur yfir Stóru upplestrarkeppninni í Safnahúsinu í gćr. Lesarar stóđu sig međ miklum sóma og var unun á ađ hlusta. Nemendur Borgarhólsskóla stóđu sig vel og fćrđu skólanum önnur verđlaun en ţau hlaut Elfa Mjöll Jónsdóttir.

Skólasamkoma Borgarhólsskóla


Í nćstu víku verđur skólasamkoma Borgarhólsskóla. Fram koma nemendur úr 1., 3. og 5. bekk, Stúlknakór Borgarhólsskóla auk ţess sem 7. bekkur sýnir leikritiđ „Glanni glćpur í Latabć“ Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 19.mars kl. 14.00 í Safnahúsinu


Nemendur 7. bekkjar hafa veriđ ađ ćfa sig í upplestri og framsögn fyrir Stóru upplestarkeppnina. Fimmtudaginn 5. mars var keppt í heimakeppni og voru fulltrúar skólans til ađ keppa í Stóru upplestrarkeppnina valdir. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is