Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Litlu ólympíleikarnir

Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla. Ţetta var í fyrsta sinn sem ađ leikarnir voru haldnir og er óhćtt ađ segja ađ ţeir hafi heppnast vel. Lesa meira

Kennsla fellur niđur

Öll kennsla fellur niđur föstudaginn 22. maí vegna námskeiđis hjá starfsmönnum.

Innritun

barna sem fćdd eru áriđ 2009 verđur ţriđjudaginn 12. maí kl 10.00-12.00 og miđvikudaginn 13. maí kl 13.00-15.00. Lesa meira

Sprotasjóđur

Ţađ er ánćgjulegt ađ segja frá ţví ađ Borgarhólsskóli hlaut styrk frá Sprotasjóđi í "Survivor" verkefniđ.

Heilsuteymi - skólamáltiđir

Heilsuteymi Borgarhólsskóla fékk Elínu Sigurborgu Harđardóttur nćringarfrćđing til ađ skođa matseđil mötuneytisins í samrćmi viđ lög og reglugerđir ţar um. Lesa meira

|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is