Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Innkaupalistar fyrir skólaáriđ 2014-2015

Nú eru innkaupalistar fyrir skólaáriđ 2014-2015 komnir á vefinn. Lesa meira

Skólabyrjun


Skóli hefst aftur ađ loknu fríi, mánudaginn 25.ágúst klukkan 17.00 međ stuttri samveru í Íţróttahöllinni. Ađ henni lokinni röltum viđ saman í skólann ţar sem nemendur og foreldrar hitta kennara.

Frétt frá 2.bekk


Í vetur komu brćđurnir Gummi og Maggi í 2. bekk međ skemmtilega prjónađa orma á dótadegi. Ormarnir vöktu mikla lukku. Lesa meira

Mikiđ um ađ vera

Ţađ er mikiđ um ađ vera ţessa yndislegu vordaga í skólanum okkar. Ţessir dagar eru skólastarfinu og nemendum mjög mikilvćgir, sjaldan fer eins mikiđ lífsleikninám fram og ţessa daga. Hér er hver mínúta nýtt til ađ styrkja böndin og skapa minningar. Lesa meira

Skólaslit voriđ 2014


Útskrift hjá nemendum í 10. bekk verđur á sal skólans föstudaginn 30. maí kl. 18.00. Hjá nemendum 1.-9. bekkjar verđa skólaslit í íţróttahöllinni ţriđjudaginn 3. júní kl. 17.30. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is