Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Upphaf skólaársins

Fjölmenni viđ upphaf skólaársins
Sólin skein skćrt, íslenski fáninn viđ hún og bros á hverjum manni enda mikil tilhlökkun núna ţegar skólastarf er hafiđ međ hefđbundnum hćtti. Nemendur, foreldrar og starfsfólk kom saman á stuttri athöfn viđ upphaf skólaársins. Framundan eru ný ćvintýri. Lesa meira

Framkvćmdir viđ skólann

Unniđ á ţakinu
Nú standa yfir ýmsar framkvćmdir viđ skólann enda hefst skólastarf međ hefđbundnum hćtti í vikunni. Búiđ er ađ slípa upp gólfiđ í matsalnum og skipta um ţak á ţeim hluta byggingarinnar. Gamli skorsteinninn sem stóđ upp úr miđja ţakinu var fjarlćgđur. Jafnframt hafa gluggar í eldri byggingunni veriđ málađir ađ utan. Lesa meira

Starfsfólk á námskeiđi

Hér ţarf ađ vinna saman
Hluti starfsfólks skólans sat á námskeiđi í dag um uppeldisstefnu skólans. Skólum á Íslandi er skylt ađ hafa uppeldisstefnu en nýráđiđ starfsfólk sem og ţađ starfsfólk sem ekki hefur sótt frćđslu í Jákvćđum aga sat námskeiđiđ. Lesa meira

Í skólann ađ nýju

Borgarhólsskóli, ađ vestanverđu.
Skólastarf Borgarhólsskóla skólaáriđ 2016-2017 hefst ađ nýju ţriđjudaginn 23.ágúst. Viđ hittumst öll fyrir framan skólann ađ vestan, vonandi í góđu veđri klukkan 16:00 og eigum saman örstutta stund, fáum stundaskrár o.ţ.h. Skólastarf hefst svo međ hefđbundnum hćtti á miđvikudeginum 24. ágúst 08.15 nema hjá nemendum 1.bekkjar sem verđa í viđtölum hjá umsjónarkennurum. Hlökkum til ađ sjá ykkur og til samstarfsins í vetur, Starfsfólk Borgarhólsskóla Lesa meira

Styrkir

Ţađ er ánćgjulegt frá ţví ađ segja ađ Borgarhólsskóli hefur hlotiđ ţrjá styrki sem nýttir verđa nćsta skólaár. Lesa meira

|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is