Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Stuđningsyfirlýsing

Á kennarafundi Borgarhólsskóla ţann 22. október 2014 var eftirfarandi ályktun samţykkt: Kennarar viđ Borgarhólsskóla lýsa yfir fullum stuđningi viđ kjarabaráttu Félags tónlistarkennara. Lesa meira

Verkfall tónlistarskólakennara

Nú er ţví miđur hafiđ verkfall tónlistarskólakennara ţ.e. kennara sem starfa innan FT. Allir kennarar sem sinna tónlistarkennslu hér viđ Borgarhólsskóla eru ţví ekki viđ vinnu. Lesa meira

Skólatöskudagar


Frá árinu 2005 hafa iđjuţjálfar á Íslandi heimsótt nemendur í öllum árgöngum grunnskóla landsins til ađ veita frćđslu og ráđleggja varđandi skólatösku á svokölluđum Skólatöskudögum. Viđburđurinn er haldinn á heimsvísu en á rćtur ađ rekja til Bandaríkjanna ţar sem hann var haldinn í fyrsta sinn. Lesa meira

Skólaţing Borgarhólsskóla


Miđvikudaginn 24. september bođuđum viđ í Borgarhólsskóla til Skólaţings. Megintilgangur ţingsins var ađ opna skólann fyrir foreldrum og veita upplýsingar um ţjónustuna í skólanum en hún er ansi víđfem. Lesa meira

Fyrirlestur

Fyrirhuguđum fyrirlestri Siggu Daggar kynfrćđings sem vera átti í dag er frestađ vegna slćms veđurs í Reykjavík. Foreldrafyrirlesturinn í kvöld hangir enn inni ef flogiđ verđur seinni partinn. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is