Vefur Borgarhólsskóla

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skólatöskudagar


Frá árinu 2005 hafa iđjuţjálfar á Íslandi heimsótt nemendur í öllum árgöngum grunnskóla landsins til ađ veita frćđslu og ráđleggja varđandi skólatösku á svokölluđum Skólatöskudögum. Viđburđurinn er haldinn á heimsvísu en á rćtur ađ rekja til Bandaríkjanna ţar sem hann var haldinn í fyrsta sinn. Lesa meira

Skólaţing Borgarhólsskóla


Miđvikudaginn 24. september bođuđum viđ í Borgarhólsskóla til Skólaţings. Megintilgangur ţingsins var ađ opna skólann fyrir foreldrum og veita upplýsingar um ţjónustuna í skólanum en hún er ansi víđfem. Lesa meira

Fyrirlestur

Fyrirhuguđum fyrirlestri Siggu Daggar kynfrćđings sem vera átti í dag er frestađ vegna slćms veđurs í Reykjavík. Foreldrafyrirlesturinn í kvöld hangir enn inni ef flogiđ verđur seinni partinn. Lesa meira

Skólaţing Borgarhólsskóla


Miđvikudaginn 24. september verđur haldiđ skólaţing í Borgarhólsskóla ćtlađ foreldrum og forráđamönnum nemenda skólans. Lesa meira

Útivistardagur

Fimmtudaginn 18.september er útivistardagur. Nemendur mćta klćddir eftir veđri, í góđum skóm međ gott og hollt nesti. Lesa meira

|
|
|
|
|
|
|

Svćđi

Borgarhólsskóli | Skólagarđi 1 | 640 Húsavík | sími: 464 6140 | fax: 464 2133 | kennitala: 671088-9649 | skoli[hjá]borgarholsskoli.is