Ábyrgð foreldra/heimila: Uppeldi, svefn, mæting, nesti, heimanám, að passa að allt sé með, lesa skilaboð, fylgjast með líðan barns með tilliti til eineltis, foreldrafundir, miðla upplýsingum.
Ábyrgð skólans: Fræðsla, félagsleg færni, taka á einelti, hópsýn, upplýsingastreymi, aðgengilegt samstarf, skólinn stjórnar áherslum hverju sinni.
Ábyrgð nemenda: Stundvísi, umgengni, tillitssemi, kurteisi, virðing, ábyrgð á námi og gjörðum.
Ábyrgð samfélagsins: Að skólinn og allur aðbúnaður standist kröfur nútímans svo og að allt starfsfólkið sé starfi sínu vaxið.
|