Mötuneyti

Skráð er fyrir allt skólaárið.

Uppsögn þarf að berast fyrir 20. dag næsta mánaðar á undan.
Hægt er að skrá sig síðar á tímabilinu, þá fyrir 20. dag hvers mánaðar.

Yfirmatráður er Fannar Emil Jónsson, spurningar og ábendingar berist á fannar@nordurthing.is

Verð á máltíð er kr. 510.

Eyðublað fyrir skráningu í mötuneyti má finna HÉR.

Matartími
11.20 - 11.50 1. - 3. bekkur
11.45 - 12.15 4. - 5. bekkur
12.00 - 12.30 6. - 7. bekkur
12.20 - 12.50 8. - 10. bekkur

 

Matseðill fyrir janúar

3. – 6. janúar

Pasta bolognese, grænmeti og hvítlauksbrauð

Fiskiofnréttur

Kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu

Nætursaltaður þorskur með hvítlaukskartöflumús og tómatsósu

 

9. – 13. janúar

Grænmetissúpa nýbakað brauð og álegg.

Svikinn héri með kartöflumús, grænmeti og brúnni sósu

Silungur með steiktum kartöflum og jurtasmjöri

Kjúklingapasta í rjómasósu

Fiskibollur, kartöflur, grænmeti og karrýsósa

 

16. – 20. janúar

Bakaður fiskur með kartöflum, grænmeti og sósu

Íslensk kjötsúpa

Lasagne með hvítlauksbrauði

Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri

Kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti og sósu.

 

23– 27. janúar

Gúllas í brúnni sósu með hrísgrjónum.

Soðin ýsa með kartöflum, rúgbrauði og smjöri.

Blómkál með ristuðu grænmeti í indverskri karrýsósu

Bleikja með ristuðum kartöflum, jurtamauki og hvítlauksjógúrt.

Pitsa

 

30. janúar – 3. febrúar

Spergilkálsúpa með nýbökuðu brauði

Lamb með ristuðum kartöflum, steiktu grænmeti og soðsósa.

Fiskibúðingur með kartöflum, grænmeti og karrýsósu.

Tortilla með hakki, grænmeti og sósu

Ofnbakaður fiskur með sætkartöflumús, rituðu grænmeti og sósu.

 

Á hverjum degi er boðið upp á salatbar