Skólamötuneyti Norðurþings

Skráð er fyrir allt skólaárið.

Uppsögn þarf að berast fyrir 20. dag næsta mánaðar á undan.
Hægt er að skrá sig síðar á tímabilinu, þá fyrir 20. dag hvers mánaðar.

Yfirmatráður Skólamötuneytis Norðurþings er Mikael Þorsteinsson, spurningar og ábendingar berist á mikael(hjá)nordurthing.is mötuneytið er sér rekstrareining á vegum Norðurþings.

 

Eyðublað fyrir skráningu í mötuneyti má finna HÉR.

Matartími
11.20 - 11.50 1. - 3. bekkur
11.45 - 12.15 4. - 5. bekkur
12.00 - 12.30 6. - 7. bekkur
12.20 - 12.50 8. - 10. bekkur

 

Matseðill fyrir nóvember

 

27. nóvember – 1. desember

Íslensk kjötsúpa

Soðin fiskur með rúgbrauði og smjöri

Kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti og sveppasósu.

Lasagne með kryddbrauði

Fiskibollur með kartöflum, grænmeti og karrýsósu

 

Matseðill fyrir desember

4. – 8. desember

Gúllas í brúnni sósu með hrísgrjónum.

Ofnbakaður fiskur með sætkartöflumús, ristuðu grænmeti og sósu.

Hrært skyr með brauði, áleggi og rjómablandi.

Kjúklingasúpa

Verkstæðisdagur

 

11. – 15. desember

Sveppasúpa með bökuðu brauði.

Lamb með ristuðum kartöflum, steiktu grænmeti og soðsósa.

Ofnbakaður fiskur í karrý með bankabyggi og lauksmjöri

Tortilla með hakki, grænmeti og sósu

Soðinn fiskur með rúgbrauði og smjöri

 

18. – 20. desember

Grænmetisbollur með kúskús og kaldri dressingu

Lambalæri með brúnuðum kartöflum og meðlæti

Litlu jólin