Mötuneyti

Skráð er fyrir allan veturinn.

Uppsögn þarf að berast fyrir 20. dag næsta mánaðar á undan.
Hægt er að skrá sig síðar á tímabilinu, þá fyrir 20. dag hvers mánaðar.

Verð á máltið er kr. 499.

Matartími
11.20 - 11.50 Yngsta stig
11.50 - 12.20 Miðstig
12.20 - 12.50 Unglingastig

 

Matseðill í nóvember

1.  föst.   Raspaður fiskur, kartöflur, salat, ávextir

 - - - 

4. mán.   Karrýfiskur; hrísgrjón, kartöflur, salat og ávextir.

5. þrið.    Íslensk kjötsúpa.

6. mið.    Plokkfiskur; kartöflur, rúgbrauð, smjör og ávextir.

7. fim.     Grænmetisbuff; steiktar kartöflur, sósa og salat.

8. föst.    Skólabjúgu; kartöflur, jafn, grænar baunir og rauðkál.

- - - 

11. mán. Gufusoðinn fiskur; rótargrænmeti, rúgbrauð, smjör og ávextir.

12. þrið.  Kjötbollur; kartöflumús, sósa og maís.

13. mið.  Smáfiskbollur; hrísgrjón, súrsæt sósa og ávextir.

14. fim.  Mjólkurgrautur; slátur og ávextir.

15. föst.   Lasagna; hvítlauksbrauð og salat.

- - - 

18. mán.  Steiktur fiskur; kartöflur, salat og ávextir.

19. þrið.   Kjúklingasnitsel; steiktar, kartöflur, sósa og maís.

20. mið.  Fiskréttur í ofni; salat og ávextir.

21. fim.     Grænmetissúpa; salatbar, brauð og ávextir.

22. föst.   Lambapottréttur; bygg, hrísgrjón og salat.

- - - 

25. mán. Spagetti Bolgonese; hvítlauksbrauð og salat.

26. þrið.  Fiskistangir; kartöflur, salat og ávextir.

27. mið.  Pizzabollur; hrísgrjón og salat.

28. fim.   Bleikja; kartöflur, smjör, salat og ávextir.

29. föst.  Pepperoni; skinku pasta, brauð og ávextir.

- - - 

Desember

2. mán.  Fjölkornafiskur; kartöflubátar, koktelsósa, salat og ávextir.