Mötuneyti

Skráð er fyrir allan veturinn.

Uppsögn þarf að berast fyrir 20. dag næsta mánaðar á undan.
Hægt er að skrá sig síðar á tímabilinu, þá fyrir 20. dag hvers mánaðar.

Verð á máltið er kr. 499.

Matartími
11.20 - 11.50 Yngsta stig
11.50 - 12.20 Miðstig
12.20 - 12.50 Unglingastig

 

Mars

2. – 6. mars

mán.      Grænmetisbuff, kartöflubátar, sósa og salat.

þri.         Svínasnitsel, steiktar kartöflur, sósa, maís og sulta.

mið.       Mexíkófiskur með osti, salat og ávextir.

fim.        Gúllassúpa, brauð og ávextir.

fös.        Fiskistangir, kartöflur, smjör, salat og ávextir.

 

9. – 13. mars

mán.      Hakkabuff, steiktar kartöflur, sósa og baunir.

þri.         Gufusoðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð og ávextir.

mið.       Heitt slátur, rótargrænmeti og jafningur.

fim.        Kjúklingur, franska, salat og sósa.

fös.        Bleikja, kartöflur, grænmeti og ávextir.

 

16. – 20. mars

mán.      Tortilla, hakk, grænmeti og sósur.

þri.         Steiktur fiskur, kartbátar, salat og ávextir.

mið.       Nautagúllas, kartöflumús, baunir og sulta.

fim.        Soðinn fiskur, kartöflur, karrýsósa, hrísgrjón og ávextir.

fös.        Lambanaggar, steiktar kartöflur, salat og sósa.

 

23. – 27. mars

mán.      Kjúklingasúpa, brauð og snakkflögur.

þri.         Raspaður fiskur, kartöflur, salat, sósa, ávextir.

mið.       Kjöthakkbollur, kartöflumús, sósa, baunir og sulta.

fim.        Gratineraður fiskur, salat og ávextir.

fös.        Pottréttur, bygg, hrísgrjón og salat.

 

30. – 31. mars

mán.      Pasta með pepperoni, sósa, salat, brauð, grænmeti og ávextir.

þri.         Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör og ávexti.