Mötuneyti

Skráð er fyrir allan veturinn.

Uppsögn þarf að berast fyrir 20. dag næsta mánaðar á undan.
Hægt er að skrá sig síðar á tímabilinu, þá fyrir 20. dag hvers mánaðar.

Verð á máltið er kr. 499.

Matartími
11.20 - 11.50 Yngsta stig
11.50 - 12.20 Miðstig
12.20 - 12.50 Unglingastig

 

Matseðill októbermánaðar

Vikan 2. - 4. okt.

 • Lambasnitsel með steiktum kartöflum, sósu, baunum og sultu
 • Ofnbakaður fiskur með rótargrænmeti og ávextir.
 • Skyr með rjómablandi, brauð & álegg og ávextir.

 

Vikan 7. - 11. okt.

 • Fiskibollur með kartöflum, salati, kaldri sósu og ávextir.
 • Hakkað buff, kartöflumús, maís og sósa.
 • Kjúklingur í mexíkóskri sósu, hrísgrjón og salat.
 • Fiskinaggar með kartöflum, laukfeiti, salati og ávextir.
 • Blómkáls- og brokkólísúpa með brauðbollum, salati og ávextir.

 

Vikan 14. - 18. okt.

 • Heitt slátur og rótargrænmeti.
 • Kjúklingur í austurlenskri sósu með hrísgrjónum og salati.
 • Grýta og hakk með hrísgrjónum og salati.
 • Gufusoðin ýsa með kartöflum, rúgbrauði, smjöri og ávextir.
 • Lambanaggar með steiktum kartöflum, sósu og salati og baunum.

 

Haustfrí 21. - 22. okt.

Vikan 23. - 25. okt.

 • Gúllassúpa, snittubrauð og ávextir.
 • Salsafiskur með hrísgrjónum, salati og ávextir.
 • Kjúklingatortillur og grænmeti.

 

Vikan 28. - 31. okt.

 • Nætursaltaður fiskur með rótargrænmeti, rúgbrauði og smjöri.
 • Lambapottréttur með bygg/hrísgrjónum og salati.
 • Bleikja með kartöflum, salati og ávextir.
 • Píta með hakki og grænmeti.