Upplýsingar um Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli
Skólagarði 1
640 Húsavík

Skólinn er opnaður kl. 7:50 og kennsla hefst kl. 8:10
Skrifstofa skólans er opin daglega frá kl. 8:00-15:00. Stjórnendur eru alla jafna við á þeim tíma.
Nemendur
Þann 21.08.2025 eru 286 nemendur skráðir í Borgarhólsskóla fyrir skólaárið 2025 - 2026 sem er fækkun eða um 0,01 % frá fyrra ári.
Hver nemandi hefur lögum samkvæmt umsjónarkennara en umsjónarkennarar eru 18. Nemendum er skipt í fjóra teymishópa.

      

   

Símanúmer og netföng:
 

Borgarhólsskóli:

Netfang: skoli(hjá)borgarholsskoli.is

Skrifstofa:

Skólaritari
Laufey Marta Einarsdóttir
Sími: 464-6140
Netfang: laufey(hjá)borgarholsskoli.is
Skólastjóri
Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir
Sími: 464-6162
Netfang: 
 
 
 
Deildarstjóri
Nanna Möller
Sími: 464-6141
Netfang:nanna(hjá)borgarholsskoli.is
Deildarstjóri
Hjálmar Bogi Hafliðason, ekki við á fimmtudögum.
Sími: 464-6168
Netfang: hjalmar(hjá)borgarholsskoli.is
Húsvörður:
Guðbergur Rafn Ægisson
Sími 464-6140
Netfang: gudbergur(hjá)borgarholsskoli.is

 

Kaffistofa:
Sími: 464-6143