Skimanir

Í Borgarhólsskóla eru lagðar fyrir skimanir til að meta námslega, félagslega, 
tilfinningalega og heilsufarslega stöðu nemenda og leita vísbendinga um 
erfiðleika á þeim sviðum.

1. bekkur:
Teiknipróf Tove Krogh (í október)
Lestrarskimun Læsi:

  • 1. hefti (í nóvember)
  • 2. hefti (í febrúar)

Lífsstílsmat hjá skólahjúkrunarfræðingi.

2. bekkur:
Lestrarskimun Læsi:

  • 1. hefti (í nóvember)
  • 2. hefti (í febrúar)

Lesmál – lesskilningur (í apríl).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar).

3. bekkur:
Lestrarskimum (LOGOS) (í mars/apríl).
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar).
Tengslakönnun (í október og febrúar).

4. bekkur:
Samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði (í september).
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar).
Lífsstílsmat hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Tengslakönnun (í október og febrúar).

5. bekkur:
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar).
Tengslakönnun (í október og febrúar).

6. bekkur:
Talnalykill - stærðfræði (í nóvember).
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar).
Lestrarskimum (LOGOS) (í janúar/febrúar).
Tengslakönnun (í október og febrúar).

7. bekkur:
Samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði (í september).
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Stafsetning – 20 orða listi (í lok haust- og vorannar)
Lífsstílsmat hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Tengslakönnun (í október og febrúar).

8. bekkur:
Orðarún – lesskilningur (í nóvember og mars).
Greinandi lestrar- og ritmálspróf fyrir 14 ára – GPR-14 (í mars/apríl).
Tengslakönnun (í október og febrúar).

9. bekkur:
Könnun á líðan nemenda – YSR/ASEBA listar (í október/nóvember).
Lífsstílsmat hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Tengslakönnun (í október og febrúar).
Samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku (í mars).

10. bekkur:
Samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku (í mars).
Tengslakönnun (í október og febrúar).