- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Í skólanámskrá er að finna áætlun okkar í Borgarhólsskóla við að uppfylla opinber lög og fyrirmæli, jafnframt því að kynna sérstakar áherslur sem birtast í skólasýn sem við höfum komið okkur saman um.
Námskráin sem hér fer á eftir er ekki tæmandi, hún er löguð að opinberu námskránni og greinir nánar frá því hvernig við ætlum að hafa heimilisbraginn í skólanun, hún þarf að vera í endurskoðun og er hugsuð sem stefnumið, getur breyst og mun breytast eftir áherslum hverju sinni.
Í stað þess að hafa hana ítarlega og í löngu máli leggjum við áherslu á að hún sé auðskilin og einföld.